fbpx
Laugardagur 15.desember 2018
Fókus

Götulist, hjóla/brimbretti og íslensk náttúra í aðalhlutverki – Sjáðu auglýsinguna fyrir Vans

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 4. október 2018 08:30

Í nýrri auglýsingu skó- og fataframleiðandans Vans sem tekin var upp á Íslandi í sumar spilar miðbær Reykjavíkur og íslensk náttúra aðalhlutverkið á móti þremur ungum brettasnillingum sem ferðast um landið og sýna listir sínar á hjólabretti og brimbretti.

Atvinnubrettafólkið Ainara Aymat og Dane Gudauskas sem bæði eru á mála hjá Vans, auk ljósmyndarans/blaðamannsins Wang Xin ferðast um miðbæinn, þar sem þremenningarnir kíkja meðal annars í Pönksafnið, til Jóns Sæmundar Auðarsonar í Dead Gallery og í Lucky Records, þar sem Bob Cluness fræðir þau um íslensku tónlistarsenuna. Þau skella sér á hjólabretti á Ingólfstorgi og fá sér húðflúr.

Að lokum er keyrt á Suðurlandið, þar sem brimbrettin eru tekin fram.

Rétt er að taka fram að mörg atriði í auglýsingunni eru áhættusöm og ætti ekki að leika eftir, eins og að renna sér á hjólabretti á miðjum þjóðvegi.

Vans Iceland from Shanghai Media on Vimeo.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Snarlúkkar þessi kerra!
Fókus
Fyrir 19 klukkutímum

Ragga nagli komin með Heilsuvarp

Ragga nagli komin með Heilsuvarp
Fókus
Fyrir 20 klukkutímum

DV Tónlist : FM Belfast í beinni útsendingu kl. 13.00

DV Tónlist : FM Belfast í beinni útsendingu kl. 13.00
Fókus
Í gær

Allir gráta og Minningarsjóður Einars Darra færa leik- og grunnskólum kærleiksgjöf

Allir gráta og Minningarsjóður Einars Darra færa leik- og grunnskólum kærleiksgjöf
Fókus
Í gær

Frægir sem hata jólin – „Hvílík sóun á pappír!“

Frægir sem hata jólin – „Hvílík sóun á pappír!“
Fókus
Í gær

Dillon og Bulleit safna fyrir Geðhjálp og Rauða krossinn – Húðflúr gegn myrkrinu

Dillon og Bulleit safna fyrir Geðhjálp og Rauða krossinn – Húðflúr gegn myrkrinu
Fókus
Í gær

Tónlistarspekúlantar hafa fundið formúlu hins fullkomna jólasmells

Tónlistarspekúlantar hafa fundið formúlu hins fullkomna jólasmells
Fókus
Í gær

Hrafn var búinn að hringja um allt – Fann það sem hann vantaði á spottprís í Costco

Hrafn var búinn að hringja um allt – Fann það sem hann vantaði á spottprís í Costco
Fókus
Í gær

Ævar vísindamaður með Þína eigin auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Ævar vísindamaður með Þína eigin auglýsingu – Sjáðu myndbandið