Fókus

Rannsóknarkvöld FÍF – Sigþrúður Silju Gunnarsdóttir fjallar um bókmenntaritstjórn

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 31. október 2018 09:30

Fyrsta rannsóknarkvöld Félags íslenskra fræða verður haldið í kvöld kl. 20 í sal safnaðarheimilis Neskirkju við Hagatorg.

Erindið flytur Sigþrúður Silju Gunnarsdóttir og titillinn er: Er ósýnilegi maðurinn hættur að vinna? Um bókmenntaritstjórn.

Sigþrúður lauk nýverið meistararitgerð í íslenskum bókmenntum um sögu og hlutverk bókmenntaritstjórans. Hún hefur starfað við ritstjórnundanfarin 18 ár hjá Máli og menningu, Eddu útgáfu og Forlaginu. Hún er jafnframt ritstjóri Tímarits Máls og menningar í félagi við Elínu
Eddu Pálsdóttur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Í gær

Valgarður fékk skelfilegt hugboð – „Eins og eitthvað flygi í gegnum hausinn á mér, eitthvað kalt. Það fyrsta sem ég hugsaði var – „Mamma!“

Valgarður fékk skelfilegt hugboð – „Eins og eitthvað flygi í gegnum hausinn á mér, eitthvað kalt. Það fyrsta sem ég hugsaði var – „Mamma!“
Fókus
Í gær

Ertu single? – Örvæntu ekki, hér eru 129 leiðir til að landa manni

Ertu single? – Örvæntu ekki, hér eru 129 leiðir til að landa manni
Fókus
Í gær

BLE-Rödd unga fólksins hlaut 19.2% atkvæða

BLE-Rödd unga fólksins hlaut 19.2% atkvæða
Fókus
Í gær

Sérkennilegur minjagripur – Yfir 60 ára gamall strætómiði

Sérkennilegur minjagripur – Yfir 60 ára gamall strætómiði
Fókus
Fyrir 2 dögum

Valgarður fór tólf ára úr klóm prests og í gin fíknar

Valgarður fór tólf ára úr klóm prests og í gin fíknar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Heimsþekktur leikari afgreiðir popp í Bíó Paradís – „Loksins er ég í alvöru starfi“

Heimsþekktur leikari afgreiðir popp í Bíó Paradís – „Loksins er ég í alvöru starfi“