fbpx
Fimmtudagur 17.janúar 2019
Fókus

Jón Jónsson og Hafdís eiga von á þriðja barninu

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Miðvikudaginn 31. október 2018 12:08

Parið gekk í það heilaga í fyrra.

Tónlistarmaðurinn Jón Jónsson og eiginkona hans, tannlæknirinn Hafdís Björk Jónsdóttir, eiga von á sínu þriðja barni saman. Þetta tilkynnti Jón í Instagram-sögu sinni í gær.

„Þessi drottning gaf mér geggjaðan afmælisdag,“ skrifar Jón við mynd af eiginkonu sinni haldandi um óléttubumbuna, en poppstjarnan fagnaði 33ja ára afmæli sínu í gær.

Skjáskot af Instagram-sögu Jóns.

Fyrir eiga Jón og Hafdís tvö börn, stúlku og dreng, en parið hefur verið saman í sextán ár. Þau gengu í það heilaga í fyrra að viðstöddu margmenni.

Jón hélt meðal annars upp á afmælisdaginn með tvíburasystur sinni, Hönnu Borg. Hann birtir mynd af þeim systkinum á Instagram og virðist Hanna einnig vera ólétt. Þvílík hamingja.

View this post on Instagram

Tvíbbarnir 33 ára… 🎈🎁🎂

A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) on

Fókus óskar Jóni, Hafdísi og fjölskyldu til hamingju með nýjustu viðbótina í fjölskylduna.

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 2 dögum

Anna Fríða Dominosdrottning á von á sér

Anna Fríða Dominosdrottning á von á sér
Fókus
Fyrir 2 dögum

John Legend fagnar fertugsafmæli – 007 þema, rúllettuborð og læti

John Legend fagnar fertugsafmæli – 007 þema, rúllettuborð og læti
Fókus
Fyrir 2 dögum

Átökin á Norður-Írlandi

Átökin á Norður-Írlandi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Lói þú flýgur aldrei einn – Atli Örvarsson stýrir hljómleikabíósýningu

Lói þú flýgur aldrei einn – Atli Örvarsson stýrir hljómleikabíósýningu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Stella Blómkvist seld til AMC – „Sannar enn og aftur gæði íslensks sjónvarpsefnis og árangur þess á erlendum mörkuðum“

Stella Blómkvist seld til AMC – „Sannar enn og aftur gæði íslensks sjónvarpsefnis og árangur þess á erlendum mörkuðum“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Tónlistarverðlaun Reykjavík Grapewine – Ólafur Arnalds listamaður ársins

Tónlistarverðlaun Reykjavík Grapewine – Ólafur Arnalds listamaður ársins