fbpx
Fókus

Bloggarar skrifa daglega um bók Lilju í október

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 3. október 2018 19:00

62 bloggarar munu skrifa blog um bók Lilju Sigurðardóttur, Trap, eða tveir á dag í október.

„Eitt af því sem breski útgefandinn minn gerir er að skipuleggja bloggtúra fyrir nýjar bækur. Nú í október er bloggtúr fyrir Trap, sem er Netið á ensku, og því skrifa tveir bloggarar um bókina á hverjum degi allan mánuðinn,“ segir Lilja, sem bætir við að þetta sé frábær kynning gagnvart breskum lesendum og gagnrýnin almennt uppbyggileg svo þegar hún kemur fram geti hún lært af henni.

„En ég hef verið einstaklega heppin með dóma bæði í bloggi og blöðum ytra og er innilega þakklát fyrir þau góðu viðbrögð. Það er óneitanlega spennandi að vakna á morgnana nú í október.“

Trap er ensk útgáfa bókarinnar Netið, sem kom út árið 2016. Bókin er önnur bókin í æsispennandi þríleik Lilju um eiturlyfjasmygl, efnahagsglæpi og eldheita ást í Reykjavík samtímans.

Bloggin sem komin eru má finna hér:
https://varietats2010.blogspot.com/

https://hookedfrompageoneblog.wordpress.com/

https://keeperofpages.wordpress.com/

http://portablemagic.net/blog-tours.html

https://mmcheryl.wordpress.com/

 

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 14 klukkutímum

Fjórða Naked Gun myndin í vinnslu – verður Bill Hader nokkuð Drebin?

Fjórða Naked Gun myndin í vinnslu – verður Bill Hader nokkuð Drebin?
Fókus
Fyrir 15 klukkutímum

Sveinn Hjörtur er kominn í hundana – Gengur daglega með hunda úr hundaathvarfi

Sveinn Hjörtur er kominn í hundana – Gengur daglega með hunda úr hundaathvarfi
Fókus
Í gær

Vinkonuhópur klæðir sig í mismunandi gervi sama leikara á hrekkjavöku – Útkoman er frábær!

Vinkonuhópur klæðir sig í mismunandi gervi sama leikara á hrekkjavöku – Útkoman er frábær!
Fókus
Í gær

Lestrarvinir er skemmtilegt verkefni sem sameinar fjölskyldur og bókelska sjálfboðaliða

Lestrarvinir er skemmtilegt verkefni sem sameinar fjölskyldur og bókelska sjálfboðaliða
Fókus
Í gær

Elín Kára – „Ert þú alltaf að hætta þegar upprunalega planið gengur ekki upp í fyrstu tilraun?“

Elín Kára – „Ert þú alltaf að hætta þegar upprunalega planið gengur ekki upp í fyrstu tilraun?“
Fókus
Í gær

Tókstu eftir öllum þessum draugum í The Haunting of Hill House?

Tókstu eftir öllum þessum draugum í The Haunting of Hill House?
Fókus
Í gær

Fjölmenni í 10 ára afmæli UNICEF og Te & Kaffi – 10 daga söfnunarátak

Fjölmenni í 10 ára afmæli UNICEF og Te & Kaffi – 10 daga söfnunarátak
Fókus
Í gær

Ragga nagli – „Föstur eru að eiga sitt stjörnumóment í sviðsljósinu um þessar mundir“

Ragga nagli – „Föstur eru að eiga sitt stjörnumóment í sviðsljósinu um þessar mundir“