fbpx
Þriðjudagur 18.desember 2018

DV - Frjáls og óháður miðill

Kaffistofan

PR-vandi

Fókus

Bloggarar skrifa daglega um bók Lilju í október

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 3. október 2018 19:00

62 bloggarar munu skrifa blog um bók Lilju Sigurðardóttur, Trap, eða tveir á dag í október.

„Eitt af því sem breski útgefandinn minn gerir er að skipuleggja bloggtúra fyrir nýjar bækur. Nú í október er bloggtúr fyrir Trap, sem er Netið á ensku, og því skrifa tveir bloggarar um bókina á hverjum degi allan mánuðinn,“ segir Lilja, sem bætir við að þetta sé frábær kynning gagnvart breskum lesendum og gagnrýnin almennt uppbyggileg svo þegar hún kemur fram geti hún lært af henni.

„En ég hef verið einstaklega heppin með dóma bæði í bloggi og blöðum ytra og er innilega þakklát fyrir þau góðu viðbrögð. Það er óneitanlega spennandi að vakna á morgnana nú í október.“

Trap er ensk útgáfa bókarinnar Netið, sem kom út árið 2016. Bókin er önnur bókin í æsispennandi þríleik Lilju um eiturlyfjasmygl, efnahagsglæpi og eldheita ást í Reykjavík samtímans.

Bloggin sem komin eru má finna hér:
https://varietats2010.blogspot.com/

https://hookedfrompageoneblog.wordpress.com/

https://keeperofpages.wordpress.com/

http://portablemagic.net/blog-tours.html

https://mmcheryl.wordpress.com/

 

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 21 klukkutímum

Ágústa Hera hannaði kápu sem auðveldar smygl á fatnaði

Ágústa Hera hannaði kápu sem auðveldar smygl á fatnaði
Fókus
Fyrir 22 klukkutímum

Sif Sigmarsdóttir: „Allt var ömurlegt í gamla daga“

Sif Sigmarsdóttir: „Allt var ömurlegt í gamla daga“
Fókus
Í gær

Slökkviliðsmenn færa Hrafnistu og Kvennaathvarfinu góðar gjafir

Slökkviliðsmenn færa Hrafnistu og Kvennaathvarfinu góðar gjafir
Fókus
Í gær

Bjarni Hafþór færir þjóðinni jólagjöf – „Þetta er jólagjöf frá mér til þín“

Bjarni Hafþór færir þjóðinni jólagjöf – „Þetta er jólagjöf frá mér til þín“