fbpx
Fimmtudagur 21.febrúar 2019
Fókus

Zac Efron ánægður með dvölina hér – „Ég elska Ísland“

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 29. október 2018 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikarinn Zac Efron birti loksins myndband núna um helgina á Instagram frá Íslandsdvöl sinni.

Leikarinn var hér nýlega ásamt félögum sínum og dvaldi í nokkra daga, en lítið fór fyrir dvölinni á samfélagsmiðlum hans. Hann var hér við tökur á sjonvarpsþáttum og verður spennandi að sjá hversu stórt hlutverk Ísland mun spila í þeim.

Hann hélt upp á 31 árs afmælið þann 18. október á Íslandi og birti þakkarkveðju til aðdáenda sinna á Instagram.

„Ísland, þar sem stöðuvötnin sjóða,“ skrifar Efron við myndbandið sem hann birti á föstudag. Þar sést hann ásamt félags sínum kanna hitastig sjóðandi uppsprettu í svörtum sandi.

View this post on Instagram

Iceland… where the lakes boil 🤷‍♂️

A post shared by Zac Efron (@zacefron) on

Efron birti einnig mynd á Facebook-síðu sinni þar sem hann skrifar einfaldlega „Ég elska Ísland.“

Efron er þekktastur fyrir leik sinn í High School Musical, The Greatest Showman, Hairspray og 17 Again.

Ragna Gestsdóttir
Ragna Gestsdóttir er umsjónarmaður Fókus á DV. Hún hefur starfað hjá DV síðan 2014 og vann einnig á Séð og Heyrt 2016.
Ragna skrifar almennar fréttir, viðtöl, greinar um menningu, viðburði, fólk og fleira.
Hún er forvitin um menn, málefni og menningu og með minni á við bestu leitarvél.
Netfang: ragna@dv.is.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 23 klukkutímum

Afi allra Íslendinga – Hvert var þitt uppáhalds barnaefni?

Afi allra Íslendinga – Hvert var þitt uppáhalds barnaefni?
Fókus
Í gær

Gjafapokinn á Óskarnum afhjúpaður: Allar stjörnurnar fá ferð til Íslands

Gjafapokinn á Óskarnum afhjúpaður: Allar stjörnurnar fá ferð til Íslands
Fókus
Í gær

Ingó Veðurguð náði botninum: „Fjórtán bjórar, átta tópasskot og tveir sígarettupakkar“

Ingó Veðurguð náði botninum: „Fjórtán bjórar, átta tópasskot og tveir sígarettupakkar“
Fókus
Í gær

Alda Karen gengin út

Alda Karen gengin út
Fókus
Fyrir 2 dögum

Deila vandræðalegum sögum þegar fólk skildi íslensku í útlöndum: Sjóari gat ekki beðið eftir að veita munnmök í Taílandi

Deila vandræðalegum sögum þegar fólk skildi íslensku í útlöndum: Sjóari gat ekki beðið eftir að veita munnmök í Taílandi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þorsteinn í Plain Vanilla eignast dreng: „Rós Kristjánsdóttir stóð sig eins og hetja“

Þorsteinn í Plain Vanilla eignast dreng: „Rós Kristjánsdóttir stóð sig eins og hetja“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Bára uppljóstrari verður spunameistari – Heldur út í óvissuna

Bára uppljóstrari verður spunameistari – Heldur út í óvissuna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ef erlent kvikmynda- og sjónvarpsefni væri allt „döbbað“ á Íslandi: „Vitki er aldrei seinn“ – Sjáðu myndböndin

Ef erlent kvikmynda- og sjónvarpsefni væri allt „döbbað“ á Íslandi: „Vitki er aldrei seinn“ – Sjáðu myndböndin