fbpx
Fimmtudagur 17.janúar 2019
Fókus

Falin nöfn íslensks frægðarfólks

Fókus
Mánudaginn 29. október 2018 21:00

Allmargir Íslendingar kannast eflaust við að bera skírnarnöfn sem fólk notar þó ekki dagslega. Það á sérstaklega við um fræga Íslendinga sem nota iðulega styttri útgáfur af nöfnum sínum dagsdaglega. DV fann átta dæmi um þjóðþekkta Íslendinga sem skarta for- eða millinöfnum sem fæstir hafa hugmynd um.

Þorkelína – Fullt nafn Kristbjargar Kjeld er Kristbjörg Þorkelína Kjeld
Örn Eyjólfsson
Fullt nafn Magnúsar Sheving er Magnús Örn Eyjólfsson Scheving
Lúðvík Haraldsson – Full nafn bardagakappans Gunnars Nelson er Gunnar Lúðvík Haraldsson Nelson.
Guðmunda – Söngkonan góðkunna, Ragnhildur Gísladóttir, heitir fullu nafni Guðmunda Ragnhildur Gísladóttir.
Þórólfur – Fullt nafn rapparans fræga er Erpur Þórólfur Eyvindsson.
Kristján – Útvarpsmaðurinn góðkunni hét upphaflega Kristján Frosti Logason en heitir núna Frosti Kr. Logason samkvæmt Þjóðskrá.
Lóa -Fullt nafn söng- og leikkonunnar er Selma Lóa Björnsdóttir.
Indriði – Fullt nafn okkar dáðasta handboltakappa er Ólafur Indriði Stefánsson.

 

Fókus
Á Fókus finnur þú umfjöllun um fólk, bæði í fréttamolum og styttri og lengri viðtölum, Tímavélina, umfjöllun um menningu: bækur, kvikmyndir og sjónvarp, leiklist, tónlist og tónleika, viðburði,
próf, gjafaleiki og fleira. Ert þú með ábendingar, hugmyndir eða efni fyrir Fókus, upplýsingar um viðburði, eða annað? Sendu okkur þá línu á fokus@fokus.is
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 2 dögum

Anna Fríða Dominosdrottning á von á sér

Anna Fríða Dominosdrottning á von á sér
Fókus
Fyrir 2 dögum

John Legend fagnar fertugsafmæli – 007 þema, rúllettuborð og læti

John Legend fagnar fertugsafmæli – 007 þema, rúllettuborð og læti
Fókus
Fyrir 2 dögum

Átökin á Norður-Írlandi

Átökin á Norður-Írlandi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Lói þú flýgur aldrei einn – Atli Örvarsson stýrir hljómleikabíósýningu

Lói þú flýgur aldrei einn – Atli Örvarsson stýrir hljómleikabíósýningu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Stella Blómkvist seld til AMC – „Sannar enn og aftur gæði íslensks sjónvarpsefnis og árangur þess á erlendum mörkuðum“

Stella Blómkvist seld til AMC – „Sannar enn og aftur gæði íslensks sjónvarpsefnis og árangur þess á erlendum mörkuðum“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Tónlistarverðlaun Reykjavík Grapewine – Ólafur Arnalds listamaður ársins

Tónlistarverðlaun Reykjavík Grapewine – Ólafur Arnalds listamaður ársins