Fókus

Tókstu eftir öllum þessum draugum í The Haunting of Hill House?

Fókus
Mánudaginn 22. október 2018 14:52

Netflix-þættirnir The Haunting of Hill House hafa vakið talsverða athygli að undanförnu og það ekki að ástæðulausu. Þættirnir þykja sérlega hrollvekjandi en á sama tíma einstaklega vel heppnaðir.

Þættirnir eru lauslega byggðir á samnefndri sögu Shirley Jackson frá árinu 1959 þó sögunni hafi í meginatriðum verið breytt. Þættirnir segja frá Crain-fjölskyldunni sem árið 1992 flytur inn í gamalt stórhýsi. Þar fara drungalegir hlutir að gerast sem að lokum verður til þess að fjölskyldan flytur. Tuttugu og sex árum síðar, árið 2018 nánar tiltekið, banka draugar fortíðar aftur upp á.

Þættirnir hafa hlotið einróma lof gagnrýnenda og eru til að mynda með einkunnina 9,1 á IMDB. Þá eru þeir með 92% á Rotten Tomatoes og 80/100 á vef Metacritic. Þeir sem hafa séð þættina geta vottað að þeir eru býsna drungalegir en ekki er víst að allir hafi tekið eftir öllum draugunum sem stundum eru býsna vel faldir. Screenrant tók saman meðfylgjandi myndir.

 

 

 

Fókus
Á Fókus finnur þú umfjöllun um fólk, bæði í fréttamolum og styttri og lengri viðtölum, Tímavélina, umfjöllun um menningu: bækur, kvikmyndir og sjónvarp, leiklist, tónlist og tónleika, viðburði,
próf, gjafaleiki og fleira. Ert þú með ábendingar, hugmyndir eða efni fyrir Fókus, upplýsingar um viðburði, eða annað? Sendu okkur þá línu á fokus@fokus.is
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 18 klukkutímum

Hann hjálpar dýrum að ganga og fljúga á ný

Hann hjálpar dýrum að ganga og fljúga á ný
Fókus
Fyrir 19 klukkutímum

Leikdómur: Tvískinnungur – „Oft grimm fegurð í textanum og myndhverfingarnar verða sterkar, átakanlegar og óþægilegar“

Leikdómur: Tvískinnungur – „Oft grimm fegurð í textanum og myndhverfingarnar verða sterkar, átakanlegar og óþægilegar“
Fókus
Fyrir 22 klukkutímum

Guðmundur Ragnar harkaði af sér rifbeinsbrot við björgun fimmtán sjómanna – „Góð tilfinning að bjarga mannslífum“

Guðmundur Ragnar harkaði af sér rifbeinsbrot við björgun fimmtán sjómanna – „Góð tilfinning að bjarga mannslífum“
Fókus
Fyrir 23 klukkutímum

DV Tónlist á föstudaginn : CYBER

DV Tónlist á föstudaginn : CYBER
Fókus
Í gær

Mesti óvinur mannkyns, hórsótt eða eyðni? Orðræður um HIV á Íslandi

Mesti óvinur mannkyns, hórsótt eða eyðni? Orðræður um HIV á Íslandi
Fókus
Í gær

Fjöldi fólks tapaði peningum vegna falsfréttar um Rúnar Frey – „Það var alveg glatað“

Fjöldi fólks tapaði peningum vegna falsfréttar um Rúnar Frey – „Það var alveg glatað“