fbpx
Miðvikudagur 16.janúar 2019
Fókus

Ástralskir slökkviliðsmenn pósa með dýrum fyrir góðgerðardagatal – Myndir sem gætu kveikt elda í hjörtum

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 22. október 2018 11:00

Dagatal ástralskra slökkviliðsmanna hefur verið gefið út síðan 1993, og á hverju ári rennur ágóðinn af sölu þess til verðugs málefnis, líkt og til Barnaspítala.

Myndatökum fyrir dagatalið 2019 er lokið og líkt og ávallt gleðja myndirnar hug og hjörtu. Í fyrra vöktu myndir af þeim með ketti og kettlinga mikil viðbrögð og deilingar á samfélagsmiðlum og töldu þeir því rétt að hafa sérstakt Katta dagatal í ár. Reyndar eru dagatölin fimm í ár: Slökkviliðsmenn með dýrum, hundum, köttum og heitir slökkviliðsmenn útgáta 1 og 2 (við þökkum kærlega fyrir!).

Í ár rennur ágóðinn af sölu dagatalanna til Australia Zoo Wildlife dýraspítalans.

Ragna Gestsdóttir
Ragna Gestsdóttir er umsjónarmaður Fókus á DV. Hún hefur starfað hjá DV síðan 2014 og vann einnig á Séð og Heyrt 2016.
Ragna skrifar almennar fréttir, viðtöl, greinar um menningu, viðburði, fólk og fleira.
Hún er forvitin um menn, málefni og menningu og með minni á við bestu leitarvél.
Netfang: ragna@dv.is.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 22 klukkutímum

John Legend fagnar fertugsafmæli – 007 þema, rúllettuborð og læti

John Legend fagnar fertugsafmæli – 007 þema, rúllettuborð og læti
Fókus
Fyrir 23 klukkutímum

Michael J. Fox fær sitt fyrsta flúr og greiðir fyrir með frægum leikmun

Michael J. Fox fær sitt fyrsta flúr og greiðir fyrir með frægum leikmun
Fókus
Í gær

Sunna selur slotið – Sjáðu myndirnar

Sunna selur slotið – Sjáðu myndirnar
Fókus
Í gær

Dagatal írsku bændanna er allt sem þú þarft!

Dagatal írsku bændanna er allt sem þú þarft!
Fókus
Í gær

Stella Blómkvist seld til AMC – „Sannar enn og aftur gæði íslensks sjónvarpsefnis og árangur þess á erlendum mörkuðum“

Stella Blómkvist seld til AMC – „Sannar enn og aftur gæði íslensks sjónvarpsefnis og árangur þess á erlendum mörkuðum“
Fókus
Í gær

Tónlistarverðlaun Reykjavík Grapewine – Ólafur Arnalds listamaður ársins

Tónlistarverðlaun Reykjavík Grapewine – Ólafur Arnalds listamaður ársins
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tvífarar og grínistar

Tvífarar og grínistar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Daði Freyr og Berglind Alda sjá um Verksmiðjan – Nýsköpunarkeppni fyrir ungt fólk

Daði Freyr og Berglind Alda sjá um Verksmiðjan – Nýsköpunarkeppni fyrir ungt fólk