Fókus

9 sérfræðingar kynna Ísland í nýrri herferð – „Viltu vita íslenska leyndarmálið?“

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 22. október 2018 14:00

Í dag hrindir Íslandsstofa af stað nýrri herferð sem kallast „Ísland frá A til Ö.“

„Herferðin nýtir íslenska stafrófið sem leiðarvísi til að kynna land og þjóð. Leiðarvísirinn skiptist í þrennt: „journey“ sem kynnir Ísland sem áfangastað, „taste“ sem kynnir íslenskan mat og drykk, og „living“ sem kynnir íslenskt atvinnulíf og samfélag,“ segir í tilkynningu.

Það eru 9 íslendingar sem koma fram í myndböndum herferðarinnar, sérfræðingar á ýmsum sviðum og má meðal annars sjá Elizu Reid, forsetafrú, Sævar Helga Bragason, stjörnufræðing og Vilborgu Örnu Gissurardóttur, útivistarkonu.

Elisa Reid forsetafrú segir frá hvernig er að búa á Íslandi.

Ólafur Örn Ólafsson segir frá matarmenningu landsins

Vilborg Arna Gissurardóttir segir frá útivist á Íslandi

Svanur Gísli Þorkelsson segir frá ferðum um Ísland

Sævar Helgi Bragason stjörnufræðingur fræðir okkur um himininn og stjörnurnar

Stefanía G. Halldórsdóttir segir frá sjálfbærri orku

Erla Ósk Pétursdóttir segir frá sjálfbærri fæðu

Ragnheiður H. Magnúsdóttir segir frá nýsköpun

Georg Halldórsson segir frá íslenskum mat

 

Ragna Gestsdóttir
Ragna Gestsdóttir er umsjónarmaður Fókus á DV. Hún hefur starfað hjá DV síðan 2014 og vann einnig á Séð og Heyrt 2016.
Ragna skrifar almennar fréttir, viðtöl, greinar um menningu, viðburði, fólk og fleira.
Hún er forvitin um menn, málefni og menningu og með minni á við bestu leitarvél.
Netfang: ragna@dv.is.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Í gær

Stjörnumerkin og fatastíll: Rísandi Steingeit – Vekur athygli án þess að reyna það!

Stjörnumerkin og fatastíll: Rísandi Steingeit – Vekur athygli án þess að reyna það!
Fókus
Í gær

Hvernig er best fyrir kennara að spilla nemendum sínum?

Hvernig er best fyrir kennara að spilla nemendum sínum?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Auður skrifar um framúrskarandi krakka í neyslu – „Erfiðara að koma af fullkomnu heimili eða vera fullkominn því fallið er hærra“

Auður skrifar um framúrskarandi krakka í neyslu – „Erfiðara að koma af fullkomnu heimili eða vera fullkominn því fallið er hærra“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Valgarður fékk skelfilegt hugboð – „Eins og eitthvað flygi í gegnum hausinn á mér, eitthvað kalt. Það fyrsta sem ég hugsaði var – „Mamma!“

Valgarður fékk skelfilegt hugboð – „Eins og eitthvað flygi í gegnum hausinn á mér, eitthvað kalt. Það fyrsta sem ég hugsaði var – „Mamma!“
Fókus
Fyrir 2 dögum

BLE-Rödd unga fólksins hlaut 19.2% atkvæða

BLE-Rödd unga fólksins hlaut 19.2% atkvæða
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sérkennilegur minjagripur – Yfir 60 ára gamall strætómiði

Sérkennilegur minjagripur – Yfir 60 ára gamall strætómiði