fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fókus

Jóhann Jóhannsson valinn kvikmyndatónskáld ársins á World Soundtrack Awards

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 17. október 2018 21:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Jóhannsson var valinn kvikmyndatónskáld ársins á World Soundtrack Awards í kvöld, en þetta er í 18. sinn sem verðlaunin fara fram.

Á meðal verka hans sem komu út á síðastliðnu ári eru Mandy, Mary Magdelene (með Hildi Guðnadóttur, sem tók við verðlaunum fyrir hönd Jóhanns) og The Mercy. Jóhann hlaut verðlaunin líka í fyrra.

Tilnefndir í flokknum voru:
– Carter Burwell – Goodbye Christopher Robin, Three Billboards Outside Ebbing, Missouri.
– Alexandre Desplat – Endangered Species, Isle of Dogs, Suburbicon, The Shape of Water, Valerian and the City of a Thousand Planets
– Jonny Greenwood – Phantom Thread
– Jóhann Jóhannsson  – Last and First Men, Mandy, Mary Magdalene (samið með Hildi Guðnadóttur), The Butcher, the Whore and the One-Eyed Man, The Mercy
– John Williams – Star Wars: The Last Jedi, The Post

Jóhann lést 9. febrúar í Berlín, 48 ára að aldri.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

„Ég ætla ekki að ljúga því að ég hafi verið dýrlingur, en ég var ekki nógu heimskur til að eyðileggja fjölskylduna okkar“

„Ég ætla ekki að ljúga því að ég hafi verið dýrlingur, en ég var ekki nógu heimskur til að eyðileggja fjölskylduna okkar“
Fókus
Í gær

„Ég var kominn á stað þar sem ég vissi að ég myndi valda mér miklum skaða ef ég myndi ekki taka í taumana“

„Ég var kominn á stað þar sem ég vissi að ég myndi valda mér miklum skaða ef ég myndi ekki taka í taumana“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gunnar sat 12 spora fund í morgun þegar eitt vakti áhuga hans – „Ég er sjálfur sekur“

Gunnar sat 12 spora fund í morgun þegar eitt vakti áhuga hans – „Ég er sjálfur sekur“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Keppandi Írlands í Eurovision í ár er kvár

Keppandi Írlands í Eurovision í ár er kvár
Fókus
Fyrir 3 dögum

Grunaði að eiginkonan væri að halda framhjá – „Sannleikurinn var tvöfalt verri“

Grunaði að eiginkonan væri að halda framhjá – „Sannleikurinn var tvöfalt verri“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sviplegt fráfall samfélagsmiðlastjörnu skekur netheima – „Ég skil þetta ekki, ég var með henni á föstudaginn“

Sviplegt fráfall samfélagsmiðlastjörnu skekur netheima – „Ég skil þetta ekki, ég var með henni á föstudaginn“