Fókus

Þetta er sárt – Dóra Björt fór með leikþátt í ræðustól: „Íslandsmet í kjánahrolli“

Fókus
Þriðjudaginn 16. október 2018 15:10

Dóra Björt Sýndi mikla leiktilburði í sal borgarstjórnar.

Óhætt er að segja að kjánahrollur hafi hríslast um marga sem horfðu á borgarstjórnarfund í beinni nú eftir hádegi.

Dóra Björt Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Pírati, flutti lítinn leikþátt þar sem hún hafði þýtt atriði úr Little Britain, nánar tiltekið einn af fjölmörgum sketsum sem ganga út á að tölvan segi nei. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan en því er deilt af notenda YouTube sem kallar sig Silon.

Dóra Björt flutti öll hlutverk með tilheyrandi raddbreytingum. Jóhann Óli Eiðsson, blaðamaður á Fréttablaðinu, skrifar um atvikið á Twitter: „Íslandsmet í kjánahrolli án atrennu var slegið í pontu borgarstjórnar rétt í þessu af forseta borgarstjórnar með leikþættinum „Tölvan segi nei“.“

Atvikið má sjá hér fyrir neðan en rétt er að vara viðkvæma við myndbandinu:

Fókus
Á Fókus finnur þú umfjöllun um fólk, bæði í fréttamolum og styttri og lengri viðtölum, Tímavélina, umfjöllun um menningu: bækur, kvikmyndir og sjónvarp, leiklist, tónlist og tónleika, viðburði,
próf, gjafaleiki og fleira. Ert þú með ábendingar, hugmyndir eða efni fyrir Fókus, upplýsingar um viðburði, eða annað? Sendu okkur þá línu á fokus@fokus.is
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Í gær

Jan Gehl – Mannlíf milli húsa

Jan Gehl – Mannlíf milli húsa
Fókus
Í gær

Fjórða hver kona hefur orðið fyrir nauðgun eða nauðgunartilraun

Fjórða hver kona hefur orðið fyrir nauðgun eða nauðgunartilraun
Fókus
Í gær

Samferða standa fyrir tónleikum – Ágóði rennur óskiptur til einstaklinga og fjölskyldna í neyð

Samferða standa fyrir tónleikum – Ágóði rennur óskiptur til einstaklinga og fjölskyldna í neyð
Fókus
Í gær

Stjörnumerkin og fatastíll: Rísandi Steingeit – Vekur athygli án þess að reyna það!

Stjörnumerkin og fatastíll: Rísandi Steingeit – Vekur athygli án þess að reyna það!
Fókus
Fyrir 2 dögum

Leikdómur: Tvískinnungur – „Oft grimm fegurð í textanum og myndhverfingarnar verða sterkar, átakanlegar og óþægilegar“

Leikdómur: Tvískinnungur – „Oft grimm fegurð í textanum og myndhverfingarnar verða sterkar, átakanlegar og óþægilegar“
Fókus
Fyrir 2 dögum

BLE-Rödd unga fólksins hlaut 19.2% atkvæða

BLE-Rödd unga fólksins hlaut 19.2% atkvæða