fbpx
Sunnudagur 20.janúar 2019
Fókus

Nú getur þú fest kaup á Bjarna Ben í nábrókinni

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 16. október 2018 14:30

Málverk myndlistarmannsins Þránds Þórarinssonar af Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra í nábrók vakti mikla athygli og enn meiri þegar Þrándi var bannað að hengja það upp á afmælissýningu sinni í Hannesarholti, þar sem staðarhaldara þótti verkið ekki viðeigandi.

„Henni fannst þetta vera andstyggilegt verk sem ekki hætti heima þarna. Ég var ekkert sérlega hrifinn af því og finnst þetta vera fullmikil ritskoðun, að vera að fetta fingur út í hvaða verk ég set upp,“ sagði Þrándur í samtali við Fréttablaðið um þá uppákomu.

Nú geta hins vegar allir sem vilja fest kaup á eftirprentun á verkinu, en það er til sölu hjá Muses.is, fyrir litlar 9.200 kr. Myndin er prentuð á 250gr A2 Artic Volume örk og kostar sem fyrr segir 9.200 krónur án ramma.

Ragna Gestsdóttir
Ragna Gestsdóttir er umsjónarmaður Fókus á DV. Hún hefur starfað hjá DV síðan 2014 og vann einnig á Séð og Heyrt 2016.
Ragna skrifar almennar fréttir, viðtöl, greinar um menningu, viðburði, fólk og fleira.
Hún er forvitin um menn, málefni og menningu og með minni á við bestu leitarvél.
Netfang: ragna@dv.is.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 2 dögum

Guðmundur Ingi slær (aftur) í gegn í norskum auglýsingum

Guðmundur Ingi slær (aftur) í gegn í norskum auglýsingum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Heimir Karls – „Framvegis ætla ég að faðma fólk eða „olnboga“

Heimir Karls – „Framvegis ætla ég að faðma fólk eða „olnboga“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Lumar þú á handriti að barnabók? Handritaskil fyrir Íslensku barnabókaverðlaunin standa nú yfir

Lumar þú á handriti að barnabók? Handritaskil fyrir Íslensku barnabókaverðlaunin standa nú yfir
Fókus
Fyrir 3 dögum

Cardi B og City Girls gefa út myndband við Twerk og það er gjörsamlega truflað!

Cardi B og City Girls gefa út myndband við Twerk og það er gjörsamlega truflað!
Fókus
Fyrir 4 dögum

The Cranberries heiðra minningu Dolores O´Riordan með nýju lagi

The Cranberries heiðra minningu Dolores O´Riordan með nýju lagi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Netflix stefnt vegna Black Mirror Bandersnatch

Netflix stefnt vegna Black Mirror Bandersnatch