fbpx
Sunnudagur 20.janúar 2019
Fókus

Kristian gefur út sína elleftu bók Hrafnaklukkur

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 15. október 2018 10:30

Mynd: Kristín Eiríksdóttir
Út er komin ljóðabókin Hrafnaklukkur eftir Kristian Guttesen. Bókin er ellefta frumorta bók Kristians, en fyrsta bókin hans, Afturgöngur, kom út árið 1995.
 
Hrafnaklukkur fjallar um mennsku, anda og sjálf og skiptist í þrjá samnefnda kafla. Fyrir höfundi vakir m.a. að kryfja spurninguna „Hvað er að vera sjálf?“ Ekki er um fræðilega úttekt, heldur frásögn af eigin reynslu.
Áður hefur Kristian gefið út ljóðaúrval og skáldsöguþýðingu, en fyrir hana var hann tilnefndur til Íslensku þýðingarverðlaunanna 2007. Verk Kristians hafa m.a. verið þýdd á ensku og úkraínsku.

Hrafnaklukkur er 83 bls. og fæst í öllum betri bókaverslunum. Bókaútgáfan Deus gefur út.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 2 dögum

Guðmundur Ingi slær (aftur) í gegn í norskum auglýsingum

Guðmundur Ingi slær (aftur) í gegn í norskum auglýsingum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Heimir Karls – „Framvegis ætla ég að faðma fólk eða „olnboga“

Heimir Karls – „Framvegis ætla ég að faðma fólk eða „olnboga“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Lumar þú á handriti að barnabók? Handritaskil fyrir Íslensku barnabókaverðlaunin standa nú yfir

Lumar þú á handriti að barnabók? Handritaskil fyrir Íslensku barnabókaverðlaunin standa nú yfir
Fókus
Fyrir 3 dögum

Cardi B og City Girls gefa út myndband við Twerk og það er gjörsamlega truflað!

Cardi B og City Girls gefa út myndband við Twerk og það er gjörsamlega truflað!
Fókus
Fyrir 4 dögum

The Cranberries heiðra minningu Dolores O´Riordan með nýju lagi

The Cranberries heiðra minningu Dolores O´Riordan með nýju lagi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Netflix stefnt vegna Black Mirror Bandersnatch

Netflix stefnt vegna Black Mirror Bandersnatch