fbpx
Miðvikudagur 16.janúar 2019
Fókus

Tobba og Kalli eignuðust dóttur eftir langa fæðingu

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Laugardaginn 13. október 2018 20:07

Tobba og Karl ásamt dótturinni Regínu.

Fjölmiðlakonan og rithöfundurinn Tobba Marínósdóttir eignaðist sitt annað barn, litla hnátu, í gær með sínum heittelskaða, Baggalútnum Karli Sigurðssyni. Tobba var sett af stað og segir á Facebook-síðu sinni að ferlið hafi verið langt.

„Hamingjan mætti í gær eftir langa bið og laaanga gangsetningu (gangsetningartækið varð batteríslaust!) En þessi dama er sko ekki batteríslaus. 15 merkur af gleði og töfrum,“ skrifar Tobba og lætur fylgja með mynd af nýjustu viðbótinni í fjölskylduna.

Tobba og Karl eru búin að vera saman um árabil og eiga fyrir dótturina Regínu sem varð fjögurra ára í sumar.

Fókus óskar fjölskyldunni innilega til hamingju með nýjasta sólargeislann.

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 22 klukkutímum

John Legend fagnar fertugsafmæli – 007 þema, rúllettuborð og læti

John Legend fagnar fertugsafmæli – 007 þema, rúllettuborð og læti
Fókus
Fyrir 23 klukkutímum

Michael J. Fox fær sitt fyrsta flúr og greiðir fyrir með frægum leikmun

Michael J. Fox fær sitt fyrsta flúr og greiðir fyrir með frægum leikmun
Fókus
Í gær

Sunna selur slotið – Sjáðu myndirnar

Sunna selur slotið – Sjáðu myndirnar
Fókus
Í gær

Dagatal írsku bændanna er allt sem þú þarft!

Dagatal írsku bændanna er allt sem þú þarft!
Fókus
Í gær

Stella Blómkvist seld til AMC – „Sannar enn og aftur gæði íslensks sjónvarpsefnis og árangur þess á erlendum mörkuðum“

Stella Blómkvist seld til AMC – „Sannar enn og aftur gæði íslensks sjónvarpsefnis og árangur þess á erlendum mörkuðum“
Fókus
Í gær

Tónlistarverðlaun Reykjavík Grapewine – Ólafur Arnalds listamaður ársins

Tónlistarverðlaun Reykjavík Grapewine – Ólafur Arnalds listamaður ársins
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tvífarar og grínistar

Tvífarar og grínistar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Daði Freyr og Berglind Alda sjá um Verksmiðjan – Nýsköpunarkeppni fyrir ungt fólk

Daði Freyr og Berglind Alda sjá um Verksmiðjan – Nýsköpunarkeppni fyrir ungt fólk