fbpx
Mánudagur 10.desember 2018
Fókus

Tvöföld aðalmeðferð í Verzló – dóms að vænta í næstu viku

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 11. október 2018 09:00

Í síðustu viku fór fram tvöföld aðalmeðferð í héraðsdómsmálinu: Kristinn Styrkársson Proppé gegn Líf Veru Brands- og Sölkudóttur og fleirum.
Kristinn (betur þekktur sem Stinni stuð) krafðist þess að tiltekin ummæli í Verzlunarskólablaðinu yrðu dæmd dauð og ómerk og sér dæmdar miskabætur.
Ekki er þó um að ræða dómsmál í réttarsal Héraðsdóm Reykjavíkur, heldur nemendur Björns Jóns Bragasonar, sagnfræðings og lögfræðings, sem kennir lögfræði við skólann.
Nemendur sömdu stefnu, greinargerð, málflutningsræður og aðiljaskýrslur, en dóms er að vænta í næstu viku. „Þeim fórst verkið vel úr hendi og sumar málflutningsræðurnar hefðu verið fullburðugar fyrir raunverulegum héraðsdómi,“ segir Björn Jón. „Svo margir góðir leikarar og ræðumenn í Verzlunarskólanum, verða að fá tækifæri til að njóta sín.“
Ragna Gestsdóttir
Ragna Gestsdóttir er umsjónarmaður Fókus á DV. Hún hefur starfað hjá DV síðan 2014 og vann einnig á Séð og Heyrt 2016.
Ragna skrifar almennar fréttir, viðtöl, greinar um menningu, viðburði, fólk og fleira.
Hún er forvitin um menn, málefni og menningu og með minni á við bestu leitarvél.
Netfang: ragna@dv.is.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Heróín var hóstasaft
Fókus
Fyrir 2 dögum

Jólalag Föstudagslaganna – „Grýla móðir mín hún er mannæta“

Jólalag Föstudagslaganna – „Grýla móðir mín hún er mannæta“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Klausturtríóið frumflutti Stólahljóð á Klaustur Bar

Klausturtríóið frumflutti Stólahljóð á Klaustur Bar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hin stórkostlega frú Maisel snýr aftur

Hin stórkostlega frú Maisel snýr aftur
Fókus
Fyrir 2 dögum

Listakonan Magga gefur listaverk til styrktar góðum málefnum

Listakonan Magga gefur listaverk til styrktar góðum málefnum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Game of Thrones – Sjáðu fyrstu kitluna úr næstu þáttaröð

Game of Thrones – Sjáðu fyrstu kitluna úr næstu þáttaröð
Fókus
Fyrir 3 dögum

Harmleikurinn í Halifax

Harmleikurinn í Halifax
Fókus
Fyrir 3 dögum

Erla Alexandra keppir í Miss World – Atkvæði þitt skiptir máli

Erla Alexandra keppir í Miss World – Atkvæði þitt skiptir máli