fbpx
Miðvikudagur 12.desember 2018
Fókus

Stiklan fyrir Pet Semetary eftir Stephen King hræðir úr þér líftóruna – „Stundum er dauðinn betri“

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 11. október 2018 14:30

Ein af vinsælustu og skelfilegustu bókum hrollvekjumeistarans Stephen King er á leiðinni á hvíta tjaldið. Pet Semetary er dökk stúdía á lífið og dauðann og allt það ógnvænlega sem liggur þar á milli.

Kevin Kölsch og Dennis Widmyer leikstýra myndinni sem sögð er fylgja bókinni í æsar. Læknirinn Louis Creed flytur með fjölskyldu sína til smábæjar í Maine, þar sem hann uppgötvar kirkjugarð fyrir látin dýr og fornan grafreit indíána í skóginum við heimili sitt.

Jason Clarke leikur Creed og John Lighgow er í hlutverki eldri nágranna sem varar Creed við þeim ógnum sem eru á kreiki í smábænum.

Ragna Gestsdóttir
Ragna Gestsdóttir er umsjónarmaður Fókus á DV. Hún hefur starfað hjá DV síðan 2014 og vann einnig á Séð og Heyrt 2016.
Ragna skrifar almennar fréttir, viðtöl, greinar um menningu, viðburði, fólk og fleira.
Hún er forvitin um menn, málefni og menningu og með minni á við bestu leitarvél.
Netfang: ragna@dv.is.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 22 klukkutímum

Áskorun Bigga löggu – „Bónus er heppið að hafa Sigga og ég er þakklátur fyrir að hafa kynnst honum“

Áskorun Bigga löggu – „Bónus er heppið að hafa Sigga og ég er þakklátur fyrir að hafa kynnst honum“
Fókus
Fyrir 23 klukkutímum

Kristín Þóra valin í Shooting Stars 2019 – „Sýnir mjög djúpa innsýn og skilning á hlutverkum sínum“

Kristín Þóra valin í Shooting Stars 2019 – „Sýnir mjög djúpa innsýn og skilning á hlutverkum sínum“
Fókus
Í gær

Vertu með í jóladagatali HIITFIT – Taktu snögga heimaæfingu

Vertu með í jóladagatali HIITFIT – Taktu snögga heimaæfingu
Fókus
Í gær

Mosi: Ný plata og útgáfutónleikar

Mosi: Ný plata og útgáfutónleikar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vertu með í jóladagatali HIITFIT – „Sýndu þakklæti og hrósaðu öðrum“

Vertu með í jóladagatali HIITFIT – „Sýndu þakklæti og hrósaðu öðrum“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Slökkviliðsmenn fækka fötum enn á ný til að fjármagna Heimsleika

Slökkviliðsmenn fækka fötum enn á ný til að fjármagna Heimsleika