fbpx
Fókus

Skemmtileg ættartengsl

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 11. október 2018 13:30

Elín Sif Halldórsdóttir, ein af aðalleikkonum í kvikmyndinni Lof mér að falla, hefur vakið mikla athygli fyrir leik sinn í myndinni.

Það eru hins vegar ekki allir sem vita að faðir hennar er Halldór Björnsson, helsti sérfræðingur Íslands í loftslagsbreytingum. Móðir Halldórs er Iðunn Steinsdóttir rithöfundur. Mágur hans er Þórir Guðmundsson fréttastjóri Stöðvar 2.

Ragna Gestsdóttir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 12 klukkutímum

„Frekar spænska ríkið sem ætti að krefja mig um að borga skatt hér, en ekki íslenska ríkið að banna mér að borga skatta heima ef ég bý ekki þar“

„Frekar spænska ríkið sem ætti að krefja mig um að borga skatt hér, en ekki íslenska ríkið að banna mér að borga skatta heima ef ég bý ekki þar“
Fókus
Í gær

Hafþór og Kelsey opinbera hjónabandið – Sjáðu myndina

Hafþór og Kelsey opinbera hjónabandið – Sjáðu myndina
Fókus
Í gær

Kristinn missti bróður sinn í flugslysi – Íhugaði að taka eigið líf

Kristinn missti bróður sinn í flugslysi – Íhugaði að taka eigið líf
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sara Riel opnar einkasýningu á laugardag – Freistar þess að treysta innsæinu

Sara Riel opnar einkasýningu á laugardag – Freistar þess að treysta innsæinu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Leikur – Við gefum SOSO salt

Leikur – Við gefum SOSO salt