fbpx
Sunnudagur 17.febrúar 2019
Fókus

Kristian gefur út Hrafnaklukkur – Teitur Magnússon kemur fram í útgáfuboði

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 11. október 2018 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hrafnaklukkur ellefta ljóðabók Kristians Guttesen kemur út í dag og verður útgáfu hennar fagnað í Eymundsson Austurstræti kl. 17.

Bókin skiptist í 3 kafla, sem nefnast Mennska, Andi og Sjálf. Fyrir höfundi vakir meðal annars að kryfja spurningar eins og „Hvað er að vera sjálf?“ „Þetta er ekki fræðileg úttekt, heldur frásögn af eigin reynslu,“ segir Kristian.

Mynd: Kristín Eiríksdóttir

Í útgáfuhófið mætir tónlistarmaðurinn Teitur Magnússon og flytur nokkur vel valin lög af nýútkominni plötu sinni, Ornu, sem einnig er til sölu á staðnum. Þá verður hægt að kaupa miða á útgáfutónleika Teits,12. október í Iðnó, í tilefni af útgáfu Ornu.

Viðburður á Facebook.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Í gær

Öll tíst á einum stað: Ekki missa af einni mínútu í kvöld

Öll tíst á einum stað: Ekki missa af einni mínútu í kvöld
Fókus
Í gær

Seinni undanúrslit söngvakeppninnar í kvöld – Hvert er þitt uppáhald?

Seinni undanúrslit söngvakeppninnar í kvöld – Hvert er þitt uppáhald?
Fókus
Fyrir 2 dögum

DV Tónlist kl. 13: Dj flugvél og geimskip

DV Tónlist kl. 13: Dj flugvél og geimskip
Fókus
Fyrir 2 dögum

Spennt og stressuð fyrir Söngvakeppninni: „Sköpun hefur alltaf verið stór hluti af mínu lífi“

Spennt og stressuð fyrir Söngvakeppninni: „Sköpun hefur alltaf verið stór hluti af mínu lífi“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bíóhornið: Vesalings elskendur og vegleg vélmenni

Bíóhornið: Vesalings elskendur og vegleg vélmenni
Fókus
Fyrir 3 dögum

Edda Björgvins birtir goðsagnakennt myndband: „Á sunnudögum erum við oftast með smyglað“

Edda Björgvins birtir goðsagnakennt myndband: „Á sunnudögum erum við oftast með smyglað“