fbpx
Mánudagur 10.desember 2018

DV - Frjáls og óháður miðill

Orðið á götunni

Krafa um afsögn

Fókus

Kristian gefur út Hrafnaklukkur – Teitur Magnússon kemur fram í útgáfuboði

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 11. október 2018 09:30

Hrafnaklukkur ellefta ljóðabók Kristians Guttesen kemur út í dag og verður útgáfu hennar fagnað í Eymundsson Austurstræti kl. 17.

Bókin skiptist í 3 kafla, sem nefnast Mennska, Andi og Sjálf. Fyrir höfundi vakir meðal annars að kryfja spurningar eins og „Hvað er að vera sjálf?“ „Þetta er ekki fræðileg úttekt, heldur frásögn af eigin reynslu,“ segir Kristian.

Mynd: Kristín Eiríksdóttir

Í útgáfuhófið mætir tónlistarmaðurinn Teitur Magnússon og flytur nokkur vel valin lög af nýútkominni plötu sinni, Ornu, sem einnig er til sölu á staðnum. Þá verður hægt að kaupa miða á útgáfutónleika Teits,12. október í Iðnó, í tilefni af útgáfu Ornu.

Viðburður á Facebook.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Heróín var hóstasaft
Fókus
Fyrir 2 dögum

Jólalag Föstudagslaganna – „Grýla móðir mín hún er mannæta“

Jólalag Föstudagslaganna – „Grýla móðir mín hún er mannæta“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Klausturtríóið frumflutti Stólahljóð á Klaustur Bar

Klausturtríóið frumflutti Stólahljóð á Klaustur Bar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hin stórkostlega frú Maisel snýr aftur

Hin stórkostlega frú Maisel snýr aftur
Fókus
Fyrir 2 dögum

Listakonan Magga gefur listaverk til styrktar góðum málefnum

Listakonan Magga gefur listaverk til styrktar góðum málefnum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Game of Thrones – Sjáðu fyrstu kitluna úr næstu þáttaröð

Game of Thrones – Sjáðu fyrstu kitluna úr næstu þáttaröð
Fókus
Fyrir 3 dögum

Harmleikurinn í Halifax

Harmleikurinn í Halifax
Fókus
Fyrir 3 dögum

Erla Alexandra keppir í Miss World – Atkvæði þitt skiptir máli

Erla Alexandra keppir í Miss World – Atkvæði þitt skiptir máli