fbpx
Sunnudagur 17.febrúar 2019
Fókus

Gummi í Sálinni er afmælisbarn dagsins – Sigrún Dóra samdi ljóð til hans sem þakklætisvott

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 11. október 2018 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðmundur Jónsson gítarleikari og lagahöfundar hljómsveitarinnar Sálin hans Jóns míns á afmæli í dag, en hann er 56 ára. Af því tilefni ákvað Sigrún Dóra Jónsdóttir að semja ljóð sem þakklætisvott handa Gumma.

„Ég þekki Gumma ekki neitt og hef aldrei hitt hann,“ segir Sigrún Dóra í samtali við DV. „Ég hef bara margoft hugsað það að við upphefjum ekki nægilega gjafir þeirra sem skapa tónlist. Gummi er framúrskarandi í fjölda verka sem hafa skapað íslenska tónlistarsögu, minningar og snert líf okkar allra.

Hver hefur ekki dansað við Sálarlag? Upplifað þá á balli eða þjóðhátíð. Fyrsta kossinn, ástina, gleðina, minningar. Þeir sem gefa okkur tónlist gefa okkur svo rosalega mikið.

Ég hef sett mér það markmið í lífinu að þakka öllum þeim sem gerðu líf mitt fallegra og betra. Við vanmetum oft lagahöfunda og listamenn sem gáfu okkur gleði, minningar og stundir. Þetta er mín þakklætisgjöf.

 

Ragna Gestsdóttir
Ragna Gestsdóttir er umsjónarmaður Fókus á DV. Hún hefur starfað hjá DV síðan 2014 og vann einnig á Séð og Heyrt 2016.
Ragna skrifar almennar fréttir, viðtöl, greinar um menningu, viðburði, fólk og fleira.
Hún er forvitin um menn, málefni og menningu og með minni á við bestu leitarvél.
Netfang: ragna@dv.is.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Í gær

Öll tíst á einum stað: Ekki missa af einni mínútu í kvöld

Öll tíst á einum stað: Ekki missa af einni mínútu í kvöld
Fókus
Í gær

Seinni undanúrslit söngvakeppninnar í kvöld – Hvert er þitt uppáhald?

Seinni undanúrslit söngvakeppninnar í kvöld – Hvert er þitt uppáhald?
Fókus
Fyrir 2 dögum

DV Tónlist kl. 13: Dj flugvél og geimskip

DV Tónlist kl. 13: Dj flugvél og geimskip
Fókus
Fyrir 2 dögum

Spennt og stressuð fyrir Söngvakeppninni: „Sköpun hefur alltaf verið stór hluti af mínu lífi“

Spennt og stressuð fyrir Söngvakeppninni: „Sköpun hefur alltaf verið stór hluti af mínu lífi“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bíóhornið: Vesalings elskendur og vegleg vélmenni

Bíóhornið: Vesalings elskendur og vegleg vélmenni
Fókus
Fyrir 3 dögum

Edda Björgvins birtir goðsagnakennt myndband: „Á sunnudögum erum við oftast með smyglað“

Edda Björgvins birtir goðsagnakennt myndband: „Á sunnudögum erum við oftast með smyglað“