fbpx
Fókus

Ragga nagli – „Notum hvert fall sem bensín til að standa upp, hysja brókina og halda áfram“

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 10. október 2018 13:00

Ragga Nagli er klínískur heilsusálfræðingur og einkaþjálfari. Á Facebook heldur hún úti vinsælli síðu þar sem hún birtir reglulega pistla um hreyfingu, mataræði og fleira. Í þessum fjallar hún um það hvernig við eigum að læra af mistökum okkar.

Ef þú hrasar er ekkert annað í stöðunni en að standa upp aftur og halda áfram að setja annan fótinn fram fyrir hinn.

Við lærum af hverjum marblett.
Hverri kúlu á hausinn.

Sama gildir um nýjar heilsuvenjur eins og hreyfingu og mataræði.

Við lærum af hverri hrösun.

Þegar við borðuðum okkur stappfull og þurftum að hringja í Neyðarlínuna.
Þegar við gáfum skít í vekjaraklukkuna og sváfum á okkar græna frekar en að rífa í lóð.

Notum atvikin sem endurgjöf og æfingu.

Notum hvert fall sem bensín til að standa upp, hysja brókina og halda áfram.

Eitt skref í einu.

 

Facebooksíða Röggu nagla.

Ragna Gestsdóttir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 12 klukkutímum

„Frekar spænska ríkið sem ætti að krefja mig um að borga skatt hér, en ekki íslenska ríkið að banna mér að borga skatta heima ef ég bý ekki þar“

„Frekar spænska ríkið sem ætti að krefja mig um að borga skatt hér, en ekki íslenska ríkið að banna mér að borga skatta heima ef ég bý ekki þar“
Fókus
Í gær

Hafþór og Kelsey opinbera hjónabandið – Sjáðu myndina

Hafþór og Kelsey opinbera hjónabandið – Sjáðu myndina
Fókus
Í gær

Kristinn missti bróður sinn í flugslysi – Íhugaði að taka eigið líf

Kristinn missti bróður sinn í flugslysi – Íhugaði að taka eigið líf
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sara Riel opnar einkasýningu á laugardag – Freistar þess að treysta innsæinu

Sara Riel opnar einkasýningu á laugardag – Freistar þess að treysta innsæinu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Leikur – Við gefum SOSO salt

Leikur – Við gefum SOSO salt