fbpx
Miðvikudagur 12.desember 2018
Fókus

Hversu vel þekkir þú íslenskt grín? – Taktu prófið!

Ari Brynjólfsson
Miðvikudaginn 10. október 2018 09:00

Brandarar eru stór hluti af okkar menningu og segja má að einstakir brandarar bindi okkur saman sem þjóð. Stærsta sönnun þess er árlegt áhorfsheimsmet okkar Íslendinga á Áramótaskaupið. DV tók saman stutt próf til að kanna hversu vel þú þekkir íslenskt grín.

 

Hvað heitir þessi persóna?

Sigtið...

Hvað er hún að spyrja um?

Strákarnir í 70 mínútum gerðu alls kyns óskunda í þáttunum. Hvað gerðu þeir ekki?

Hver er þetta?

Í Svínasúpunni leikur Sverrir Þór Sverrisson forfallinn aðdáanda McDonalds. Hvernig svarar hann í símann?

Í Radíusbræðrum reyndi maður að selja Lödu '88. Hvað var bílinn keyrður mikið?

Hvað heitir þessi jákvæði gamli maður?

Þessi persóna leit fyrst dagsins ljós í þáttum á Skjá Einum, hvað hétu þættirnir?

Í Fóstbræðrum lék Jón Gnarr mann sem vildi bara kaupa hluti sem byrjuðu á bókstafnum N. Hann bilaðist þegar eitthvað sem byrjaði ekki á N var í innkaupakörfunni. Hvað var það?

Davíð Oddson, Hrafn Gunnlaugsson og Þórarinn Eldjárn voru með gamanþátt í útvarpinu 1971 og 1972, hvað hét þátturinn?

Hvað heitir þessi plata?

Hvað heitir þessi uppistandari?

Pétur Jóhann lék aðalhlutverkið í gamanþáttunum Hlemmavídeó, hvað hét persónan hans?

Karl Ágúst fór í skýrslutöku hjá Rannsóknarlögreglu ríkisins eftir þátt Spaugstofunnar árið 1997, hvers vegna?

Frá hvaða landi kemur þessi stálhressa fjölskylda úr Stelpunum?

Ari Brynjólfsson
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 22 klukkutímum

Kristín Þóra valin í Shooting Stars 2019 – „Sýnir mjög djúpa innsýn og skilning á hlutverkum sínum“

Kristín Þóra valin í Shooting Stars 2019 – „Sýnir mjög djúpa innsýn og skilning á hlutverkum sínum“
Fókus
Fyrir 23 klukkutímum

Gunni, Högni, Mugison og Raggi fara á Trúnó

Gunni, Högni, Mugison og Raggi fara á Trúnó
Fókus
Í gær

Mosi: Ný plata og útgáfutónleikar

Mosi: Ný plata og útgáfutónleikar
Fókus
Í gær

Ragga nagli – „Þú ert ekki hegðunin þín“

Ragga nagli – „Þú ert ekki hegðunin þín“