fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Fókus

Barbra Streisand skýtur föstum skotum á Trump – „Ekki ljúga að mér“

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 1. október 2018 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barbra Streisand gaf á fimmtudag út nýtt lag, Don´t Lie to Me og í laginu sem er mjög pólitískt skýtur föstum skotum að Donald Trump Bandaríkjaforseta.

Lagið er mjög í anda Streisand, veglegt tónaflóð þar sem reynir á kraftmikla rödd söngkonunnar, svona í takt við flest hennar lög. En í þetta sinn beinir hún orðum sínum til Trump og alls ekki undir rós.

You can build towers of bronze and gold.
You can make castles in the sky.
You can use smoke and mirrors and old
cliches don’t lie to me.

How do you sleep when the world keeps turning?
All that we built has come undone
How do you sleep when the world is burning?

Í viðtali við Billboard á fimmtudag sagði Streisand að henni finndist kominn tími til að setja pólítískar skoðanir sínar inn í tónlist sína.

Ég hef skrifað margar greinar um þennan, þennan einstakling, sem hefur enga mannasiði, móðgar alla, gerir grín að fólki með fötlun.

Hvað get ég sagt, ég var búin að skrifa svona 15 greinar um málefnið, hvað gat ég gert meira? Þetta eru mín mótmæli, ef svo má segja, um áður óþekkta tíma í sögu okkar.

Lagið kemur út á plötunni Walls þann 2. nóvember, sem er fyrsta plata Streisand með frumsömdu efni síðan 2005 og er lagið Don´t Lie to Me eitt af nokkrum pólitískum lögum plötunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrrum ritari staðfestir loks að hafa verið yfirheyrð í eineltisrannsókninni alræmdu

Fyrrum ritari staðfestir loks að hafa verið yfirheyrð í eineltisrannsókninni alræmdu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tekur við af Gísla Marteini sem kynnir Eurovision

Tekur við af Gísla Marteini sem kynnir Eurovision
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fylgdi vinsælu heilsuráði og endaði á spítala – Varar aðra við

Fylgdi vinsælu heilsuráði og endaði á spítala – Varar aðra við
Fókus
Fyrir 4 dögum

Föðurlausi drengurinn sem setti vikulega á svið leikrit til að fela vanræksluna – „Maður vissi ekkert hverju maður átti von á þann daginn“

Föðurlausi drengurinn sem setti vikulega á svið leikrit til að fela vanræksluna – „Maður vissi ekkert hverju maður átti von á þann daginn“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Hver verður næst?“

„Hver verður næst?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vikan á Instagram – „Þvílíkur rússibani“

Vikan á Instagram – „Þvílíkur rússibani“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Varð fyrir hrottalegu ofbeldi fimm ára gömul – „Ég var á leið til vinkonu minnar, bankaði á vitlausa hurð“

Varð fyrir hrottalegu ofbeldi fimm ára gömul – „Ég var á leið til vinkonu minnar, bankaði á vitlausa hurð“