fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fókus

Dularfullt flöskuskeyti fannst í Litlu-Ávík: Skilur þú skilaboðin?

Fókus
Miðvikudaginn 12. september 2018 13:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ingólfur Benediktsson í Árnesi fann á dögunum heldur dularfullt flöskuskeyti í fjörunni fyrir neðan bæinn í Litlu-Ávík. Vegna vatnskemmda þá eru skilaboðin heldur torlesin en þau eru skrifuð á norsku. Þó má sjá að um er að ræða bréf frá tveimur stúlkum, Auroru og Elise.

Frá þessu er greint á Litla Hjalla, síðu sem greinir frá fréttum frá Árneshreppi. Fréttamaður þar, Jón Guðbjörn Guðjónsson, gerði sitt besta til að gera bréfin læsileg, en hann straujaði miðana. Ljóst er að bréfin voru skrifuð í fyrra því ártal er læsilegt.

Hér fyrir neðan má sjá myndir sem Jón Guðbjörn tók af bréfunum

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Eiginmaður Katrínar segir þau hafa farið að rífast þegar þau hittust fyrst

Eiginmaður Katrínar segir þau hafa farið að rífast þegar þau hittust fyrst
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gunnar sat 12 spora fund í morgun þegar eitt vakti áhuga hans – „Ég er sjálfur sekur“

Gunnar sat 12 spora fund í morgun þegar eitt vakti áhuga hans – „Ég er sjálfur sekur“
Fókus
Fyrir 3 dögum

J. Lo loksins laus við slottið – 7 ár í sölu og verðmiðinn lækkaður um milljónir

J. Lo loksins laus við slottið – 7 ár í sölu og verðmiðinn lækkaður um milljónir
Fókus
Fyrir 3 dögum

Alda vann til verðlauna annað árið í röð

Alda vann til verðlauna annað árið í röð