fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Fókus

Bjó til sinn eigin Iron Man-búning – Nú til sölu

Ari Brynjólfsson
Þriðjudaginn 24. júlí 2018 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hefur þig dreymt um að vera ofurhetja? Eða bara að geta flogið? Þá er hægt að fara út í búð og kaupa eitt stykki alvöru flugbúning.

Breski uppfinningamaðurinn Richard Browning bjó til sinn eigin búning, sem er að mestu leyti hugsaður sem alvöru útgáfa af búningi ofurhetjunnar Iron Man, og hefur nú sett hann á sölu. Hægt er að kaupa búninginn í verslun Selfridges í Lundúnum, verðið gæti sett strik í reikninginn en búningurinn kostar 340 þúsund pund, eða rúmar 47 milljónir króna.

Búningurinn samanstendur af fimm þotuhreyflum, einn á bakinu og tveimur á hverjum handlegg. Browning leyfði áhugasömum að sjá hvernig hann virkar fyrir utan verslunina, en hann hefur verið á ferð og flugi um heiminn að sýna hann, hér má sjá hann í Mumbai á Indlandi í mars síðastliðnum:

Búningurinn er eyðslufrekur á bensín, rúma 4 lítra fyrir hverja mínútu og getur því flogið í allt að 9 mínútur. Hann nær upp í 12 þúsund feta hæð og fer á rúmlega 50 km hraða. Browning segir í samtali við NY Post það ekki erfitt að fljúga: „Þetta er merkilega rólegt, það er mjúkt að fljúga honum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Eva Ruza fer í skóför Felix

Eva Ruza fer í skóför Felix
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrrum ritari staðfestir loks að hafa verið yfirheyrð í eineltisrannsókninni alræmdu

Fyrrum ritari staðfestir loks að hafa verið yfirheyrð í eineltisrannsókninni alræmdu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Samfélagsmiðlastjarna látin aðeins 36 ára – „Ég botna ekki í neinu lengur en við munum fá meiri upplýsingar á næstu dögum“

Samfélagsmiðlastjarna látin aðeins 36 ára – „Ég botna ekki í neinu lengur en við munum fá meiri upplýsingar á næstu dögum“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sonur Elísu og Elíss fæddur

Sonur Elísu og Elíss fæddur
Fókus
Fyrir 4 dögum

Föðurlausi drengurinn sem setti vikulega á svið leikrit til að fela vanræksluna – „Maður vissi ekkert hverju maður átti von á þann daginn“

Föðurlausi drengurinn sem setti vikulega á svið leikrit til að fela vanræksluna – „Maður vissi ekkert hverju maður átti von á þann daginn“