Mánudagur 17.desember 2018
Fókus

Er þetta framtíðin í ferðamennsku? Útlendingar geta heimsótt Ísland heima í stofu – Myndband

Auður Ösp
Laugardaginn 7. júlí 2018 08:00

Ljósmynd/nytimes.com

Meðfylgjandi myndskeið gerir einstaklingum kleift að komast eins nálægt því og hægt era ð upplifa náttúrufegurð Íslands, án þess að stíga hingað fæti. Um er að ræða svokallað 360 gráðu myndskeið sem tekið er upp með sérstakri myndavél og gerir áhorfandanum kleift að skoða öll möguleg sjónarhorn innan rammans.

Blaðamenn The New York Times, þau Jada Yuan og Luxas Peterson ferðuðust um landið og stoppuðu á helstu ferðamannastöðunum. Tvíeykið heimsækir meðal annars Seljalandsfoss og Hofsós auk þess sem þau kanna næturlífið í höfuðborginni, skella sér í útreiðartúr í Skagafirði og bragða á „einni með öllu.“ Upplifun áhorfenda er líkt og þeir séu þriðji einstaklingurinn á þessu ferðalagi og séu að ferðast um náttúruperlur Íslands í eigin persónu. Sjón er sögu ríkari.

Auður Ösp
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 18 klukkutímum

Nokkrir sögulegir atburðir sem gerðust um jól

Nokkrir sögulegir atburðir sem gerðust um jól
Fókus
Fyrir 19 klukkutímum

Sif Sigmarsdóttir: „Þreytt á fólki sem segir að allt hafi verið betra í gamla daga“

Sif Sigmarsdóttir: „Þreytt á fólki sem segir að allt hafi verið betra í gamla daga“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ellý Ármanns: „Ég fæ alltaf sáran sting í hjartað þegar ég sé bankastjóra Arion“

Ellý Ármanns: „Ég fæ alltaf sáran sting í hjartað þegar ég sé bankastjóra Arion“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Elísabet um fósturmissi: „Þú getur ekki tekið sorgina frá neinum“

Elísabet um fósturmissi: „Þú getur ekki tekið sorgina frá neinum“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Inga María gefur út Jólafrið

Inga María gefur út Jólafrið
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þórhildur Kristín sigraði Tikitail – Hafði ekki hugmynd um hver verðlaunin væru

Þórhildur Kristín sigraði Tikitail – Hafði ekki hugmynd um hver verðlaunin væru