Fókus

Er þetta framtíðin í ferðamennsku? Útlendingar geta heimsótt Ísland heima í stofu – Myndband

Auður Ösp
Laugardaginn 7. júlí 2018 08:00

Ljósmynd/nytimes.com

Meðfylgjandi myndskeið gerir einstaklingum kleift að komast eins nálægt því og hægt era ð upplifa náttúrufegurð Íslands, án þess að stíga hingað fæti. Um er að ræða svokallað 360 gráðu myndskeið sem tekið er upp með sérstakri myndavél og gerir áhorfandanum kleift að skoða öll möguleg sjónarhorn innan rammans.

Blaðamenn The New York Times, þau Jada Yuan og Luxas Peterson ferðuðust um landið og stoppuðu á helstu ferðamannastöðunum. Tvíeykið heimsækir meðal annars Seljalandsfoss og Hofsós auk þess sem þau kanna næturlífið í höfuðborginni, skella sér í útreiðartúr í Skagafirði og bragða á „einni með öllu.“ Upplifun áhorfenda er líkt og þeir séu þriðji einstaklingurinn á þessu ferðalagi og séu að ferðast um náttúruperlur Íslands í eigin persónu. Sjón er sögu ríkari.

Auður Ösp
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Dauði Denise
Fókus
Fyrir 2 dögum

15 ára stúlka fór í partý með vinum sínum – Þessi ljósmynd var tekin nokkrum klukkutímum síðar: „Þetta gæti auðveldlega komið fyrir þig“

15 ára stúlka fór í partý með vinum sínum – Þessi ljósmynd var tekin nokkrum klukkutímum síðar: „Þetta gæti auðveldlega komið fyrir þig“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt EKKI að skola diskana áður en þú setur þá í uppþvottavélina

Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt EKKI að skola diskana áður en þú setur þá í uppþvottavélina
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ugla Stefanía – „Ég bókstaflega skelf af reiði, vonbrigðum og undrun“

Ugla Stefanía – „Ég bókstaflega skelf af reiði, vonbrigðum og undrun“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Plágan komin til höfuðborgarinnar: Bítur til blóðs – Þetta þarft þú að vita til að losna við lúsmý

Plágan komin til höfuðborgarinnar: Bítur til blóðs – Þetta þarft þú að vita til að losna við lúsmý
Fókus
Fyrir 6 dögum

Sunneva Ása Weisshappel: „Við böðuðum hljómsveitina upp úr kindablóði í plastsundlaug… Algjört white trash, súrt og skrítið, fáránlega gaman“

Sunneva Ása Weisshappel: „Við böðuðum hljómsveitina upp úr kindablóði í plastsundlaug… Algjört white trash, súrt og skrítið, fáránlega gaman“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Halldór Blöndal vann á sumrin í hvalstöðinni: „Skrýtið hvernig staðið var að banninu á sínum tíma og mér fundust rökin fyrir því ekki standast“

Halldór Blöndal vann á sumrin í hvalstöðinni: „Skrýtið hvernig staðið var að banninu á sínum tíma og mér fundust rökin fyrir því ekki standast“