fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
Fókus

Er þetta framtíðin í ferðamennsku? Útlendingar geta heimsótt Ísland heima í stofu – Myndband

Auður Ösp
Laugardaginn 7. júlí 2018 08:00

Ljósmynd/nytimes.com

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Meðfylgjandi myndskeið gerir einstaklingum kleift að komast eins nálægt því og hægt era ð upplifa náttúrufegurð Íslands, án þess að stíga hingað fæti. Um er að ræða svokallað 360 gráðu myndskeið sem tekið er upp með sérstakri myndavél og gerir áhorfandanum kleift að skoða öll möguleg sjónarhorn innan rammans.

Blaðamenn The New York Times, þau Jada Yuan og Luxas Peterson ferðuðust um landið og stoppuðu á helstu ferðamannastöðunum. Tvíeykið heimsækir meðal annars Seljalandsfoss og Hofsós auk þess sem þau kanna næturlífið í höfuðborginni, skella sér í útreiðartúr í Skagafirði og bragða á „einni með öllu.“ Upplifun áhorfenda er líkt og þeir séu þriðji einstaklingurinn á þessu ferðalagi og séu að ferðast um náttúruperlur Íslands í eigin persónu. Sjón er sögu ríkari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Samfélagsmiðlastjarna látin aðeins 36 ára – „Ég botna ekki í neinu lengur en við munum fá meiri upplýsingar á næstu dögum“

Samfélagsmiðlastjarna látin aðeins 36 ára – „Ég botna ekki í neinu lengur en við munum fá meiri upplýsingar á næstu dögum“
Fókus
Í gær

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sjáðu senuna sem er sögð sú fyndnasta í Saturday Night Live frá upphafi – Enginn náði að halda andliti

Sjáðu senuna sem er sögð sú fyndnasta í Saturday Night Live frá upphafi – Enginn náði að halda andliti
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hrím og Skrímslavinafélagið tilnefndar til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs

Hrím og Skrímslavinafélagið tilnefndar til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs
Fókus
Fyrir 4 dögum

Tinna er líklega búin að finna móður sína – „Ég þarf að vera tilbúin til að fara út til þegar kallið kemur“

Tinna er líklega búin að finna móður sína – „Ég þarf að vera tilbúin til að fara út til þegar kallið kemur“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Einn dáðasti leikarinn á leið í hnapphelduna eftir að unnustan fór á skeljarnar

Einn dáðasti leikarinn á leið í hnapphelduna eftir að unnustan fór á skeljarnar