fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fókus

Mælti með endaþarmsmökum til að lækna frjóofnæmi

Óðinn Svan Óðinsson
Fimmtudaginn 5. júlí 2018 20:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hin tvítuga Lois White, frá Kirkcaldy í Skotlandi hefur undanfarnar vikur verið að berjast við frjóofnæmi eins og margir aðrir. Ofnæmið sem lýsir sér í nefrennsli og sokknum augum er afar hvimleitt og því þurfti White að halda sig innandyra.

Eftir að hafa leitað logandi ljósi af ráðum til að minnka ofnæmið fékk White skilaboð frá Adam, kærasta sínum sem tjáði henni að hann hefði rannsakað málið og fundið ráð. Lausnin fólst að sögn Adams í því að stunda endaþarmsmök.

White sagði frá ráðinu í Twitter-færslu sem fengið hefur mikil viðbrögð

Í samtali við breska blaðið Unilad.co.uk um málið segist White hafa hlegið að skilaboðunum en eftir að samskiptin fóru á flug á netinu óttast hún mest viðbrögð foreldra sinna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ég er í dag ekki vitund hrædd við dauðann. Það kom eftir þessa lífsreynslu.“

„Ég er í dag ekki vitund hrædd við dauðann. Það kom eftir þessa lífsreynslu.“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þetta var uppáhalds skyndibiti Elísabetar drottningar

Þetta var uppáhalds skyndibiti Elísabetar drottningar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Harmsaga systkinanna Rakelar og Heimis – „Ég man eftir mömmu á þessum tíma, annað hvort öskrandi eða sofandi“

Harmsaga systkinanna Rakelar og Heimis – „Ég man eftir mömmu á þessum tíma, annað hvort öskrandi eða sofandi“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Snýst ekki um að taka sviðsljósið frá körlum heldur beina því einnig að konum – „Þetta er mjög karllægur bransi og hefur alltaf verið“

Snýst ekki um að taka sviðsljósið frá körlum heldur beina því einnig að konum – „Þetta er mjög karllægur bransi og hefur alltaf verið“