fbpx
Þriðjudagur 16.apríl 2024
Fókus

SAMFÉLAGSMIÐLAR: Snapchat dregur í land með umdeildu breytingarnar

Ari Brynjólfsson
Fimmtudaginn 17. maí 2018 10:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samfélagsmiðillinn Snapchat ætlar að draga í land með umdeildu breytingarnar sem voru innleiddar fyrr á árinu.

Fjölmargir notendur Snapchat reiddust mikið þegar viðmótið breyttist, reyndu meira að segja sumir að taka til baka uppfærsluna sem breytti viðmótinu.

Meira en milljón notenda skrifuðu undir áskorun til Snapchat að hætta við breytingarnar og sjálf Kylie Jenner, sem er með fleiri hundrað þúsund fylgjendur, lýsti því yfir að hún væri ekkert hrifin af þessu. Eitthvað hefur Snapchat tekið gagnrýnina til sín og mun nú gefa út aðra uppfærslu sem tekur til baka margar af umdeildustu breytingunum.

Nú geta notendur semsagt aftur ýtt til vinstri til að skoða matarmyndir og sjálfur vina sinna í stað þess að ýta til hægri.

Einnig verða sögur vina þinna aðgengilegar í tímaröð en ekki í þeirri röð sem Snapchat heldur að þú viljir sjá.

Breytingarnar eru nú þegar komnar á iPhone en Android uppfærslan verður aðgengileg fljótlega.

Ert þú ein/n af þeim sem fagnar þessu eða var hitt byrjað að venjast?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Bjútífilterar á samfélagsmiðlum orðnir svo lúmskir – „Þetta er ekki raunveruleikinn“

Bjútífilterar á samfélagsmiðlum orðnir svo lúmskir – „Þetta er ekki raunveruleikinn“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Faðir Olgu var einn þekktasti læknamiðill landsins – „Hann vissi allt“

Faðir Olgu var einn þekktasti læknamiðill landsins – „Hann vissi allt“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Andri Már varð fyrir alvarlegri líkamsárás og frelsissviptingu – „Í dag er ég frek­ar þakk­lát­ur fyr­ir þetta því þarna fékk ég nóg“

Andri Már varð fyrir alvarlegri líkamsárás og frelsissviptingu – „Í dag er ég frek­ar þakk­lát­ur fyr­ir þetta því þarna fékk ég nóg“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Hera Björk fallin niður í 27. sætið – Litlu má muna að lagið komist í aðalkeppnina

Hera Björk fallin niður í 27. sætið – Litlu má muna að lagið komist í aðalkeppnina