fbpx
Fókus

Vinahópurinn kom steggnum Sindra á óvart í Köben: #Prayforsindri

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 21. apríl 2018 15:00

Sindri Stefánsson gengur að eiga unnustu sína, Sigrúnu Ben, í sumar.

Þau eru búsett í Malmö í Svíþjóð, en vinahópur Sindra kom honum verulega á óvart í Kaupmannahöfn í gær.


Steggurinn Sindri Stefánsson.

„Þetta er vinahópur sem er búinn að vera saman fyrir Jesús Krist,“ segir Sigurgeir Jónsson í samtali við DV. „Við vorum í 2-3 mánuði að skipuleggja ferðina.“

Vinahópurinn vakti mikla athygli í Leifsstöð, enda 15 manna fjörugur hópur, sem allir voru klæddir í eins iþróttagalla með áletrunina #Prayforsindri.

View this post on Instagram

Nú skal steggja nafna #Prayforsindri

A post shared by Sindri Már Sigurðsson (@sindriking) on

Fylgjast má með vinahópnum á Instagram og Facebook undir myllumerkinu #Prayforsindri

 

 

 

 

Ragna Gestsdóttir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 17 klukkutímum

Kristian gefur út sína elleftu bók Hrafnaklukkur

Kristian gefur út sína elleftu bók Hrafnaklukkur
Fókus
Fyrir 17 klukkutímum

Lady Gaga kaupir gullfallegt hús í New York – Sjáðu myndirnar

Lady Gaga kaupir gullfallegt hús í New York – Sjáðu myndirnar
Fókus
Í gær

Hörður Torfason: „Ég set stórt spurningarmerki við Samtökin ’78 í dag og spyr hvað er þetta félag í dag?“

Hörður Torfason: „Ég set stórt spurningarmerki við Samtökin ’78 í dag og spyr hvað er þetta félag í dag?“
Fókus
Í gær

Fyrsta borgaralega giftingin þvinguð upp á landsmenn

Fyrsta borgaralega giftingin þvinguð upp á landsmenn
Fókus
Í gær

5 hlutir sem flestir bjuggust við að myndu þurrka út mannkynið

5 hlutir sem flestir bjuggust við að myndu þurrka út mannkynið
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hugmynd á skemmtiferðaskipi við Flatey verður að plötu

Hugmynd á skemmtiferðaskipi við Flatey verður að plötu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Salmonellusmitaðir kjammar

Salmonellusmitaðir kjammar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Verk í náttúru Þeystareykja – Jón Grétar Ólafsson arkitekt hlýtur fyrstu verðlaun

Verk í náttúru Þeystareykja – Jón Grétar Ólafsson arkitekt hlýtur fyrstu verðlaun