fbpx
Fókus

Hemmi Gunn heimsmeistari í pylsuvagnaakstri

Kristinn H. Guðnason
Sunnudaginn 15. apríl 2018 16:00

Þann 24. maí árið 1980 komust Hermann Gunnarsson, knattspyrnuhetja og dagskrárgerðarmaður, og Auður Elísabet Guðmundsdóttir, förðunarfræðingur og Ungfrú Hollywood, í heimsmetabók Guinness.

Settu þau heimsmet í kvartmíluakstri pylsuvagna, á tveimur mínútum og fimmtíu sekúndum, en fyrra met átti breskur pylsuvagnaökumaður. Hermann og Auður óku vagni Bæjarins Bestu sem venjulega stendur í Austurstræti.

Vagninn var 4,5 hestöfl og fengu þau leiðbeiningar frá formanni Kvartmíluklúbbsins um hvernig skyldi aka.

Eftir að metið var slegið stóð til að skora á hólm eiganda pylsuvagnsins á Ráðhústorgi Kaupmannahafnar og svo alla helstu pylsuvagna heimsins.

 

Kristinn H. Guðnason
Kristinn Haukur Guðnason er blaðamaður og sagnfræðingur sem starfað hefur hjá DV síðan 2017 en áður skrifaði hann fyrir Kjarnann.
Kristinn skrifar almennar fréttir, mannlífsviðtöl, um söguleg málefni og menningu.
Hann er ólæknanlegur nörd sem eyðir laugardagskvöldum í að spila við sjálfan sig og leggja höfuðborgir heimsins á minnið.

netfang: kristinn@dv.is
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 7 klukkutímum

Skessusagnakaffi – „Fáir hafa notið betur bónda síns en ég“

Skessusagnakaffi – „Fáir hafa notið betur bónda síns en ég“
Fókus
Fyrir 8 klukkutímum

„Haldið er fast í þá staðreynd að fíklar eru ekki sérstök „tegund“, heldur eru þau venjulegt fólk sem fíknin og heimurinn í kringum efnin hefur breytt, gert þau siðlaus og sjálfselsk“

„Haldið er fast í þá staðreynd að fíklar eru ekki sérstök „tegund“, heldur eru þau venjulegt fólk sem fíknin og heimurinn í kringum efnin hefur breytt, gert þau siðlaus og sjálfselsk“
Fókus
Fyrir 20 klukkutímum

Hin hliðin á Bigga löggu – „Það hefur verið týnt tímabil í lífi mínu. Mjög týnt. Ég iðrast“

Hin hliðin á Bigga löggu – „Það hefur verið týnt tímabil í lífi mínu. Mjög týnt. Ég iðrast“
Fókus
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrstu skref frægra Íslendinga í fjölmiðlum

Fyrstu skref frægra Íslendinga í fjölmiðlum
Fókus
Í gær

„Við höfum ekki ennþá náð að verða neitt sérstaklega leiðir á hvor öðrum“

„Við höfum ekki ennþá náð að verða neitt sérstaklega leiðir á hvor öðrum“
Fókus
Í gær

Týnda dóttir Alberts Einstein

Týnda dóttir Alberts Einstein
Fókus
Í gær

Fókus og Menning sameinast

Fókus og Menning sameinast
Fókus
Í gær

„Austur verður ekki opnaður aftur fyrr en að loknum fundi með eiganda, þar sem ég mun hafa hagsmuni starfsfólksins í fyrirrúmi“

„Austur verður ekki opnaður aftur fyrr en að loknum fundi með eiganda, þar sem ég mun hafa hagsmuni starfsfólksins í fyrirrúmi“