Eyjan Pennar í tímaröð:

Sveinn Hjörtur Guðfinnsson - 20. júní 2018 12:11

BÖRNIN FRÁ MEXÍKÓ

Um internetið æða fram myndir af börnum á bakvið rimla og eru sagðar af börnunum sem aðskil...

Vilhjálmur Ari Arason - 19. júní 2018 01:35

Lífshættulegt tap gegn stjórnvöldum!!

Hvað sem segja má um byggingaáform Nýs Landsítala ohf. nú við Hringbraut og sem reyndar að margra dómi eru mjög misráðin, er víst að engin jafn mikilvæg gagnrýni hefur verið þögguð jafn rækilega niður af stjórnvöldum hér á landi á seinni árum....

Hannes Hólmsteinn Gissurarson - 17. júní 2018 00:05

Hvað sagði ég í Bakú?

Ég tók þátt í ráðstefnu Evrópusamtaka íhaldsmanna og umbótasinna, ACRE, í Bakú í Aserba...

Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir - 14. júní 2018 09:12

Viðhaldsframkvæmdir í fjöleignarhúsum

Þegar farið er í framkvæmdir er mikilvægt að eigendur fjöleignarhúsa gæti réttra aðferða...

Vilhjálmur Birgisson - 13. júní 2018 10:39

Eins og við manninn mælt

Það er eins og við manninn mælt að þegar einungis 202 dagar eru þar til kjarasamningar ve...

Sigurjón Þórðarson - 4. júní 2018 16:44

Tárast vegna Vg

Það er þyngra en tárum taki að fylgjast með vinum mínum í VG, sem ég studdi dyggilega í s...

Stefán Ólafsson - 4. júní 2018 16:52

Áhugavert viðtal um frelsi, fjármál og hrun

Í morgun ræddu Ævar Kjartansson og Sigurjón Árni Eyjólfsson um fjármál, frelsi og samfélag...

Ólafur Margeirsson - 4. júní 2018 16:57

Vextir og húsnæðisverð - og fyrirlestur í júní

*Þessi pistill birtist fyrst á Patreon síðu minni þar sem mínir velunnarar fengu aðgang a...

Gunnar Tómasson - 31. maí 2018 01:13

Sonatorrek – Goðsögn og Spásögn

© Gunnar Tómasson 30. maí 2018 Egill Skallagrímsson ,,Egill Skallagrímsson er meðal þeirra...

Tryggvi Gíslason - 25. maí 2018 16:59

Hvað mun veröldin vilja?

Í tilefni kosninga til sveitastjórna á morgun og atburðanna úti í hinum stóra heimi langar ga...

Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir - 24. maí 2018 16:33

Burt með bruðlið

Á fundi borgarstjórnar 20. mars sl. óskaði ég eftir því að Dagur B. Eggertsson borgarstjóri...

Brynjar Níelsson - 24. maí 2018 12:59

Orðlaus

Gamall félagi minn, sem hefur verið meira til vinstri í tilverunni, lagði leið á lykkju s...

Börkur Gunnarsson - 24. maí 2018 09:17

Kosningastjórinn

Kosningastjórinn hefur aga á frambjóðendum sínum og leggur mikið uppúr því að allir mæti ...

Þór Saari - 24. maí 2018 01:03

Álftnesingar og kosningarnar

Eftir yfirferð gegnum kosningaloforð þeirra fjögurra framboða sem okkur standa til boða að kj...

Vigdís Hauksdóttir - 23. maí 2018 07:23

11 blekkingar borgarstjóra

1. “Staðfest áform” um íbúðarbyggingu skila sér í fullgerðum íbúðum á næstu árum. ...

Arnar Sigurðsson - 12. maí 2018 13:23

RÚV fellur á eigin prófi

RÚV, RíkisÚtvarpVinstrimanna býður landsmönnum upp á kosningapróf í aðdraganda sveitastjó...

Nei við ESB - 29. apríl 2018 12:41

Árétting Heimssýnar vegna orkusambands Evrópusambandsins

Aðild að Orkustofnun Evrópusambandsins, ACER gæti brotið í bága við stjórnarskrá Ísland...

Björgvin G. Sigurðsson - 4. maí 2018 21:53

Aukinn ójöfnuður grefur undan samfélagssáttmálanum

Það er jafn mikil þörf á því að halda hátíðlegan alþjóðlegan baráttudag vinnandi fól...

Þröstur Ólafsson - 25. apríl 2018 18:59

Hnattvæðing, áhrif frjálshyggjunnar og lýðræðið

Það dylst fáum sem um fjalla, að vestrænt lýðræði og viðtekin frjálslynd stjór...

Trú, heimssýn og samfélag - 12. apríl 2018 16:14

Skynsamleg trú: Nokkrar vangaveltur í ljósi athugasemda Svans Sigurbjörnssonar

Í nýlegum pistli sem birtist á Stundinni, „Skynsamleg trú“, fjallaði ég um tiltekna rökse...

Ásmundur Einar Daðason - 3. apríl 2018 11:22

Börnin þarfnast breytinga!

Á undanförnum árum hefur samfélag okkar gengið í gegnum breytingar sem hafa haft víðtæk áh...

Rögnvaldur Hreiðarsson - 30. mars 2018 10:02

Davíð Þór og fagnaðarerindið

Að vera prestur 2. gr. Samkvæmt köllun, vígsluheiti og vígslubréfi skal sérhver prestur...

Eva Hauksdóttir - 20. mars 2018 17:26

Hvar á að stoppa?

Við fengum þær fréttir í gær að utanríkisráðherra Íslands hefði rætt beint við varnar...

Margrét Kristmannsdóttir - 11. mars 2018 11:42

#metoo í Kauphöllinni

Nú er aðalfundarhrina í viðskiptalífinu þar sem hvert fyrirtækið á fætur öðru kynnir afk...

Eygló Harðardóttir - 4. mars 2018 13:52

Hvað á námið að kosta?

Um helgina var Háskóladagurinn haldinn hátíðlega. Þar kynntu innlendir háskólar framboð s...

Gauti Eggertsson - 1. mars 2018 00:59

Stóra umskurðsmálið

Jæja, mér sýnist þjóðin loksins vera komin yfir hrunið og alla þá reiði sem því fylgdi. ...

Ásgeir Beinteinsson - 21. febrúar 2018 05:55

GUÐ BLESSI ÍSLAND

Í upphafi sviðsverksins “Guð blessi Ísland” sitja persónur og leikendur á víð og dreif...

Sveinn Óskar Sigurðsson - 26. febrúar 2018 11:08

Borgarlína - Lína eða Strætó?

Borgarlína Edinborgar, opnuð 2014...

Einar Steingrímsson - 9. febrúar 2018 14:17

Hvaða þingmaður fær þrjá nýja bíla?

[Birtist fyrst í Kvennablaðinu] Sá þingmaður sem mest fékk greitt fyrir aksturskostnað í ...

Hallur Magnússon - 8. febrúar 2018 23:35

Fyrirmyndar akstur Ásmundar

Það vita það flestir sem fylgjast með færslum mínum að Ásmundur Friðriksson þingmaður er...

Kristbjörg Þórisdóttir - 29. janúar 2018 22:18

Þeir sem minna mega sín

Það er algengt í umræðunni að nota orðalagið þeir sem minna mega sín og er þá stundum ...

Oddný G. Harðardóttir - 25. janúar 2018 12:54

Auðlind á silfurfati

Þorskstofninn hefur aldrei mælst stærri en við síðustu mælingar Hafrannsóknarstofnunar. Þa...

Pétur G. Markan - 11. janúar 2018 09:22

Litið aftur, og svo fram veginn

„Með kjafti og klóm“ Síðasta fjárhagsáætlun sveitarstjórnar þetta kjörtímabilið var...

Gunnar Skúli Ármannsson - 21. október 2017 00:00

Að skila auðu

Almenningur vill vita sem mest. Almenningur vill til dæmis vita allt um fjármál Bjarna Ben eins o...

Lögfræði - Sævar Þór Jónsson - 17. október 2017 09:03

Ákall til frambjóðenda í komandi Alþingiskosningum

Nú þegar fara í hönd kosningar til alþingis þá hlaðast upp kosningaloforðin. Kjósendur far...

Teitur Guðmundsson - 9. október 2017 18:24

Kosningamál númer eitt

Aftur kosningar, aftur kosningamál númer eitt; Heilbrigðiskerfið Las mér til um stefnu flokk...

Andri Geir Arinbjarnarson - 28. ágúst 2017 08:57

Að vanda sig

Er nóg að vanda sig, þurfa menn ekki að kunna til verka lengur? Þessi spurning vaknar upp í al...

Ólafur Elíasson - 5. ágúst 2017 16:38

Eru allir sáttir við þetta?

Góður vinur minn, Björn Logi Þórarinsson, Sérfræðingur í taugalækningum á Lands...

Hanna Katrín Friðriksson - 20. júlí 2017 18:31

Þegar lög ganga gegn réttarvitund

Mér finnst fátt bera þess sterkari merki að reglur um uppreist æru séu barn síns tíma, en a...

Gunnar Alexander Ólafsson - 24. júní 2017 11:19

Takk fyrir mig!

Nú lýkur pistlaskrifum mínum hér á Eyjunni og ég þakka öllum þeim sem lesið pistlana mína...

Guðlaug Kristjánsdóttir - 17. júní 2017 17:07

Ávarp 17. Júní 2017

Kæru Hafnfirðingar, góðir gestir – gleðilega hátíð! Það er hjarta í Hafnarfirði. Þ...

Sema Erla Serdar - 1. desember 2016 21:41

Hatursorðræða er ofbeldi.

Á dögunum var greint frá því að Pétur á útvarpi sögu hefur verið ákærður fyrir haturso...

Elín Hirst - 30. ágúst 2016 19:51

Flugvallarmálið komið fram á þingi

Ég er að sjálfsögðu einn flutningsmanna þessar þingsályktunartillögu um þjóðaratkvæðag...

Illugi Jökulsson - 15. nóvember 2015 12:01

„Hvílið í friði englar“

Isobel Bowdery er 22ja ára stúlka frá Suður-Afríku sem var inni á hljómleikastaðnum sem hry...