Eyjan Pennar í tímaröð

Gunnar Tómasson - 19. apríl 2018 00:20

Rosincrance and Guildensterne are dead

© Gunnar Tómasson 18 April 2018 I. As Chaffe that Passeth Away – Yea, it shalbe at an Instant Suddenly (Isaiah Ch. 29, KJB 1611) 1603819 29:1 23257 = Woe to Ariel, to Ariel the citie where Dauid dwelt: 17628 = adde yee yeere to yeere; let them kill sacrifices....

Arnar Sigurðsson - 18. apríl 2018 15:57

,,Klandrið; að baki

Sérstaða kampavíns felst í að vera eina drykkjarvaran sem tengd er við einhverskonar hughrif. Þannig taldi Napóleon að kampavín væri verðskuldað í sigrum en nauðsyn í ósigrum. Árið 2008 lenti íslensk þjóð í banka- og gjaldmiðilsklandri sem sumir hafa viljað kalla hrun þó ekkert hafi reyndar hrunið. Segja má að...

Sigurjón Þórðarson - 18. apríl 2018 11:30

Þorskstofninn minnkaði um ríflega 20% frá í fyrra

Nú hafa verið birtar niðurstöður stofnmælinga botnfiska (togararallið) sem fram fór í lok febrúar og í mars sl. Niðurstöðurnar eru mjög sláandi eða að stofninn hafi minnkað um ríflega 20% frá í fyrra.  Hér er um gríðarmikla minnkun að ræða eða meiri en það sem veitt var úr stofninum í...

Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir - 17. apríl 2018 17:25

Breytt vaktafyrirkomulag og aukin lífsgæði

Á borgarstjórnarfundi í dag, þriðjudaginn 17. apríl 2018, var tekin fyrir tillaga Sveinbjargar Birnu Sveinbjörnsdóttur, óháðs borgarfulltrúa, þar sem skorað var á borgarstjóra að eiga frumkvæði að samtali milli Reykjavíkurborgar, heilbrigðisráðherra, forstjóra Landsspítala og stéttarfélaga heilbrigðisstarfsfólks, um að kanna hvort breyta megi vaktafyrirkomulagi á Landspítalanum til að stytta ferðatíma heilbrigðisstarfsfólks...

Vigdís Hauksdóttir - 17. apríl 2018 14:43

Traust fjármálastjórn

Forsenda þess að sveitarfélög geti rækt lögbundnar skyldur sínar við íbúana er að stjórn á fjármálum þeirra sé markviss og stefnuföst. En er það svo í Reykjavík? Er verið að ná bestun við fjármálastjórn borgarinnar? Útsvarið er í hæstu álagningu sem lög leyfa eða 14,52%. Í hvað fara peningarnir og...

Guðríður Arnardóttir - 16. apríl 2018 11:47

Hvernig hefur ’99 árgangnum gengið í námi?

Rúv hefur nú tekið til umfjöllunar áhrif styttingar námstíma til stúdentsprófs og í því sambandi var ég í heillöngu viðtali í gær um málið. Eins og venja er klippti fréttakona úr samtalinu þau atriði sem hún helst vildi koma á framfæri þann tíma sem henni var skammtaður í fréttatímanum. http://www.ruv.is/frett/okkar-vidvaranir-virdast-hafa-att-rett-a-ser...

Stefán Ólafsson - 16. apríl 2018 11:24

Dóninn Trump trompar allt!

Það verður að segjast eins og er, að dóninn Trump hefur haft afar mikið skemmtigildi eftir að Bandaríkjamenn kusu hann sem forseta. Það var sterkur leikur! Ég vissi satt að segja ekki að bandarískir kjósendur hefðu svona mergjaða kímnigáfu. Maðurinn var jú vel þekktur í landinu svo kjósendur vissu vel...

Arkitektúr, skipulag og staðarprýði - 12. apríl 2018 18:08

Hótel í Lækjargötu - aftur

Í morgun kynnti Egill Helgason á bloggi sínu nýsamþykktar teikningar af húsum í Lækjargötunni milli Skólabrúar og Vonarstrætis og minnir á að þarna hafði áður verið kynnt tillaga sem var afar illa tekið. Nú hefur Björn Skaftason og starfsfólk hans hjá Atelier arkitektum gert nýjar tillögur af sömu húsaröð sem...

Trú, heimssýn og samfélag - 12. apríl 2018 16:14

Skynsamleg trú: Nokkrar vangaveltur í ljósi athugasemda Svans Sigurbjörnssonar

Í nýlegum pistli sem birtist á Stundinni, „Skynsamleg trú“, fjallaði ég um tiltekna röksemdarfærslu fyrir tilvist Guðs, hin svokölluðu heimsfræðirök. Samkvæmt þeim er sú rökrétta niðurstaða dregin að alheimurinn eigi sér orsök á grundvelli þeirra forsenda að allt sem verði til eigi sér orsök, og að alheimurinn hafi orðið til...

Vilhjálmur Ari Arason - 11. apríl 2018 16:38

Hornreka þjóð á Hringbraut!

Þöggun stjórnvalda á gagnrýnisraddir um byggingaáformin á Nýjum Landspítala á Hringbraut síðastliðin 4 ár og þegar löngu mátti vera ljóst að fyrri forsendur og staðarvalsniðurstöður voru gjörbreyttar, er ein alvarlegasta þöggun fyrir almannahagsmunum sem um getur og sem stefnir í að geta valdið sokknum kostnaði sem toppar IceSave skuldina frægu. Einn...

Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir - 7. apríl 2018 13:24

Húsfundir, fundarboð og rétt til fundarsetu

Ákveðnar formreglur gilda um boðun húsfunda og töku ákvarðana. Því er mikilvægt að rétt sé staðið að málum svo ákvörðun sé lögmæt og bindandi fyrir eigendur. Aðalfundir Samkvæmt lögum um fjöleignarhús skal aðalfundur húsfélags haldinn ár hvert fyrir lok aprílmánaðar. Boða þarf til aðalfundar skriflega og með sannanlegum hætti með...

'Andlegi dauðinn hefst með værð, sívaxandi stemningasljóleik, hugsjónahruni og ást á sveitalífi.' Bréf til Láru - Þórbergur Þórðarson - 6. apríl 2018 18:16

Ísland, góðærislandið?

Menn tala hér þvers og kruss um efnahagsmálin. Bjarni Benediktsson talaði í gærkvöldi um gríðarlega sterka stöðu ríkissjóðs og blómlegt efnahagslíf á meðan seðlabankastjóri er búinn að spá kreppu frá því að hann tók við embætti. Sannleikurinn er sá að 24% aukning varð á fjölda ferðamanna á síðasta ári, sem...

Ásmundur Einar Daðason - 3. apríl 2018 10:32

Börnin þarfnast breytinga!

Á undanförnum árum hefur samfélag okkar gengið í gegnum breytingar sem hafa haft víðtæk áhrif á fjölskyldugerð og uppeldisaðstæður barna. Þetta er sambærileg þróun og hefur átt sér stað í öðrum vestrænum ríkjum. Margbreytileiki fjölskyldugerðar og hreyfanleiki í þeim skilningi að börn geta átt marga ólíka aðila sem gegna foreldra-...

Rögnvaldur Hreiðarsson - 30. mars 2018 10:02

Davíð Þór og fagnaðarerindið

Að vera prestur 2. gr. Samkvæmt köllun, vígsluheiti og vígslubréfi skal sérhver prestur hennar: boða Guðs orð í anda evangelisk lúterskrar kirkju hafa sakramentin um hönd veita sálgæslu og hlýða skriftum og veita leiðsögn í andlegum efnum og trúarlífi vera málsvari fátækra, boðberi réttlætis og kærleika Guðs fræða unga sem...

Eva Hauksdóttir - 20. mars 2018 17:26

Hvar á að stoppa?

Við fengum þær fréttir í gær að utanríkisráðherra Íslands hefði rætt beint við varnarmálaráðherra Tyrklands sem þá hafi verið búinn að kynna sér mál Hauks. Hann gat ekki staðfest að Tyrkir væru með Hauk í haldi. Viðstaddir munu hafa skilið það svo að hann hafi verið að staðfesta að þeir séu...

Halldór Halldórsson - 20. mars 2018 14:20

Kosningar, kosningaaldur og þátttaka - leiðari í Sveitarstjórnarmál

Ég skrifaði þennan leiðara 20. febrúar sl. Það sem gerst hefur síðan þá er að ef marka má fjölmiðla kann að vera að Alþingi samþykki að lækka kosningaaldur í 16 ára aldur en ekki heimild fyrir þann aldurshóp til að bjóða sig fram. Þann 26. maí nk. ganga landsmenn að...

Tryggvi Gíslason - 19. mars 2018 10:25

Hugarafl - opið samtal

Undanfarin fimmtán ár hefur fagfólk innan Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins: sálfræðingur, iðjuþjálfi, félagsráðgjafi og jógakennari starfað í teymi í samvinnu við Hugarafl, sem eru frjáls samtök þeirra sem þurfa á hjálp að halda vegna geðheilsu.  Starf teymisins er nefnt „geðheilsa-eftirfylgd” og er hornsteinn þjónustustarfs sem byggir á nýrri leið innan íslenska geðheilbrigðiskerfisins...

Þröstur Ólafsson - 17. mars 2018 18:50

Reiðin kraumar undir

Megin ástæða þeirrar gerjunar, sem nú á sér stað innan verkalýðshreyfingarinnar er nánast algjört áhrifaleysi hennar á alþingi. Þar er enginn  alþm. sem getur talað fyrir hönd hreyfingarinnar og hefur ekki getað síðan Alþýðuflokkurinn og Alþýðubandalagið liðu undir lok. Við tilurð Samfylkingarinnar, hvarf verkalýðshreyfingin af vettvangi íslenskra stjórnmála. Karl Steinar...

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson - 13. mars 2018 16:57

Leigubílar í höftum

Fljótlega eftir að bíllinn nam land á Íslandi fyrir alvöru 1913 voru sett „Lög um notkun bifreiða“. Í fyrstu var eitt almennt ökupróf. Um 1920 bættist meirapróf við. Þeir sem stóðust meirapróf gátu hafið útgerð leigubíla. (Alfreð Elíasson stofnandi og forstjóri Loftleiða var einn þeirra manna sem það gerði svo dæmi sé...

Margrét Kristmannsdóttir - 11. mars 2018 11:42

#metoo í Kauphöllinni

Nú er aðalfundarhrina í viðskiptalífinu þar sem hvert fyrirtækið á fætur öðru kynnir afkomu síðastliðins árs og velur sér stjórnendur til að stýra félögunum inn í framtíðina. Peningum fylgja völd og Kjarninn hefur birt ítarlega greiningu á því hverjir stjórna peningum hér á landi og kemur í ljós að 91%...

Eygló Harðardóttir - 4. mars 2018 13:52

Hvað á námið að kosta?

Um helgina var Háskóladagurinn haldinn hátíðlega.  Þar kynntu innlendir háskólar framboð sitt fyrir áhugasömum framtíðarnemendum.  Stórar ákvarðanir bíða þeirra, ekki aðeins hvað eigi að læra og hvar, heldur einnig hvað námið á að kosta. Í ársskýrslu Lánasjóðs íslenskra námsmanna (LÍN) fyrir árin 2015-2016 kom fram að meðalupphæð námslána þeirra sem...

Nei við ESB - 27. febrúar 2018 17:52

Orkumál til umræðu hjá Heimssýn

Aðalfundur Heimssýnar verður haldinn fimmtudaginn 1. mars næstkomandi á Hótel Sögu við Hagatorg. Hann hefst klukkan 17.15 með hefðbundinni aðalfundardagskrá, en klukkustund síðar, eða klukkan 18.15 hefst svo opinn fundur með Kathrine Kleveland, formanni Nei til Eu í Noregi. Kathrine mun einkum fjalla um innleiðingu orkulöggjafar ESB í EES-samninginn.  Fyrirhugað er að...

Gauti Eggertsson - 27. febrúar 2018 13:34

Stóra umskurðsmálið

Jæja, mér sýnist þjóðin loksins vera komin yfir hrunið og alla þá reiði sem því fylgdi. Umræðan er nú aftur farin að snúast um mál, sem virðist hérna utan frá séð dálítið furðuleg, eftir 21 árs utanveru í Bandaríkjunum. Ég verð að játa að mér finnst dulitíð skondið hversu heitar umræður...

Ólafur Margeirsson - 22. febrúar 2018 22:38

Umsögn við fjármálastefnu 2018 - 2022

*Þessi pistill birtist fyrst á Patreon síðu minni þar sem mínir velunnarar fengu aðgang að honum fyrst. Þú getur styrkt bóka- og greinarskrif mín um íslensk efnahagsmál á Patreon.com. $3 á mánuði veita þér aðgang að öllum pistlum og bætirðu $2 við sendi ég þér eintak af fyrstu bók minni þegar hún verður tilbúin,...

Sveinn Óskar Sigurðsson - 11. febrúar 2018 14:52

Borgarlína - Lína eða Strætó?

Einn heitur stuðningsmaður Borgarlínu á höfuðborgarsvæðinu, Pawel Bartoszek, birti, sem fastur penni á visir.is, pistil undir heitinu 300 borgarlínur frá aldamótum. Þar telur hann upp borgarlínur sem aðrir en íslenskir skattgreiðendur hafa greitt fyrir, línur sem má finna um víða veröld. 14 kílómetra löng borgarlína þeirra í Edinborg Pistlahöfundur ákvað að...