Símon.is

Símon.is

Tækniblogg um snjallsíma og allt sem þá snertir.

 • iPhone 8 plus umfjöllun

  Apple kom víst engum á óvart þegar þrír nýir símar voru afhjúpaðir í september: iPhone 8, iPhone 8 plus og iPhone X. iPhone X er reyndar borið fram “iPhone tíu”, þetta er þögult X. Eiginlega allt hafði lekið. Kynningin var þó, eins og Apple er einu lagið, ótrúlega góð. iPhone 8 og 8 plus fengu mikla athygli þrátt fyrir að vera byggðir á 4 ára gamalli hönnun og virkuðu á marga sem rangnefni. Mörgum nördum finnst símarnir hefðu átt að heita 7s en ekki 8 ...

  Skrifa athugasemd

 • iPhone 8 plus umfjöllun

  Apple kom víst engum á óvart þegar þrír nýir símar voru afhjúpaðir í september: iPhone 8, iPhone 8 plus og iPhone X. iPhone X er reyndar borið fram “iPhone tíu”, þetta er þögult X. Eiginlega allt hafði lekið. Kynningin var þó, eins og Apple er einu lagið, ótrúlega góð. iPhone 8 og 8 plus fengu mikla athygli þrátt fyrir að vera byggðir á 4 ára gamalli hönnun og virkuðu á marga sem rangnefni. Mörgum nördum finnst símarnir hefðu átt að heita 7s en ekki 8 ...

  Skrifa athugasemd

 • Nova fyrst í 4,5G

  Í ár verða tíu ár síðan Nova fór af stað, eða 1. desember næstkomandi. Það er því við hæfi að Nova stígi skref í átt að 5G og bjóði upp á 4,5G samband á árinu. Í morgun kynntu forstjóri Nova, Liv Bergþórsdóttir, og tæknistjóri Nova, Jóakim Reynisson uppbyggingu 4,5G dreifikerfis Nova. Nova er þá fyrst íslenskra dreifikerfa að bjóða upp á 4,5G. Hvað er 4,5G? 4,5G eða LTE Advanced Pro er talsvert uppfærð útgáfa af 4G sambandi sem býður upp ...

  Skrifa athugasemd

 • Nova fyrst í 4,5G

  Í ár verða tíu ár síðan Nova fór af stað, eða 1. desember næstkomandi. Það er því við hæfi að Nova stígi skref í átt að 5G og bjóði upp á 4,5G samband á árinu. Í morgun kynntu forstjóri Nova, Liv Bergþórsdóttir, og tæknistjóri Nova, Jóakim Reynisson uppbyggingu 4,5G dreifikerfis Nova. Nova er þá fyrst íslenskra dreifikerfa að bjóða upp á 4,5G. Hvað er 4,5G? 4,5G eða LTE Advanced Pro er talsvert uppfærð útgáfa af 4G sambandi sem býður upp ...

  Skrifa athugasemd

 • Apple Airpods umfjöllun

  Apple ákvað að skella sér á heyrnatólamarkaðinn, þrátt fyrir að eiga markaðsráðandi félag á þeim markaði. Apple heyrnatólin heita því frábæra nafni Airpods. Þið vitið, svona næstum eins og Earpods. Air stendur fyrir þráðleysi heyrnatólanna. Besta lýsingin á þessum heyrnatólum er þessi: þetta eru alveg eins heyrnatólin sem fylgja með iPhone, nema þráðlaus. Þau eru samt ekki eins. Earpods Ég hef alltaf hatað Earpods. Á tíma frírra heyrnatóla sem fara alla leið inn í eyrun, stoppa umhverfishljóð og hljóma bara nokkuð vel og haldast vel ...

  Skrifa athugasemd

 • Apple Airpods umfjöllun

  Apple ákvað að skella sér á heyrnatólamarkaðinn, þrátt fyrir að eiga markaðsráðandi félag á þeim markaði. Apple heyrnatólin heita því frábæra nafni Airpods. Þið vitið, svona næstum eins og Earpods. Air stendur fyrir þráðleysi heyrnatólanna. Besta lýsingin á þessum heyrnatólum er þessi: þetta eru alveg eins heyrnatólin sem fylgja með iPhone, nema þráðlaus. Þau eru samt ekki eins. Earpods Ég hef alltaf hatað Earpods. Á tíma frírra heyrnatóla sem fara alla leið inn í eyrun, stoppa umhverfishljóð og hljóma bara nokkuð vel og haldast vel ...

  Skrifa athugasemd

 • iPad 2017 umfjöllun

  Apple er ekki sátt. iPad staðnaði í sölu. Svo fór salan niður. Skólar skila iPad tölvum í Kaliforníu. Sérfræðingar segja að þetta sé mögulega vegna þess að iPhone Plus er að ÉTA iPad Mini (<3). Missti Apple þvag? Nei. Þeir eru “all-in”. Fyrsti hlekkurinn í iPad upprisu er nýr og ódýrari massa-iPad. Við kynnum til leiks: Fat iPad. Fat iPad Apple gaf út 9,7″ iPad sem er aðeins þykkari en fyrri 9,7″ iPad Air 2. Hann er sumsé jafnþykkur og iPad Air (1 ...

  Skrifa athugasemd

 • iPad 2017 umfjöllun

  Apple er ekki sátt. iPad staðnaði í sölu. Svo fór salan niður. Skólar skila iPad tölvum í Kaliforníu. Sérfræðingar segja að þetta sé mögulega vegna þess að iPhone Plus er að ÉTA iPad Mini (<3). Missti Apple þvag? Nei. Þeir eru “all-in”. Fyrsti hlekkurinn í iPad upprisu er nýr og ódýrari massa-iPad. Við kynnum til leiks: Fat iPad. Fat iPad Apple gaf út 9,7″ iPad sem er aðeins þykkari en fyrri 9,7″ iPad Air 2. Hann er sumsé jafnþykkur og iPad Air (1 ...

  Skrifa athugasemd

 • Dell XPS 13 2-in-1 umfjöllun

  Dell XPS 13 er ein vinælasta Windows fartölvan þessa dagana og hefur unnið fjölda verðlaun fyrir hönnun og eiginleika. XPS línan er leggur áherslu á hönnun, gæði og afköst. XPS13 er 13″ tommu fartölva sem er örþunn, með nær enga kanta í kringum skjáinn (edge-to-edge infinity skjár) fistölva (ultrabook). Eða svona “MacBook Air killer”. Dell XPS 2-in-1 snertiskjásútgáfan af þeirri tölvu og snýst skjárinn alveg undir tölvuna sjálfa. Þannig er hægt að nota hana sem spjaldtölvu. Eða tjaldtölvu, eins og Gulli í Tæknivarpinu. Hönnun Tölvan ...

  Skrifa athugasemd

 • Dell XPS 13 2-in-1 umfjöllun

  Dell XPS 13 er ein vinælasta Windows fartölvan þessa dagana og hefur unnið fjölda verðlaun fyrir hönnun og eiginleika. XPS línan er leggur áherslu á hönnun, gæði og afköst. XPS13 er 13″ tommu fartölva sem er örþunn, með nær enga kanta í kringum skjáinn (edge-to-edge infinity skjár) fistölva (ultrabook). Eða svona “MacBook Air killer”. Dell XPS 2-in-1 snertiskjásútgáfan af þeirri tölvu og snýst skjárinn alveg undir tölvuna sjálfa. Þannig er hægt að nota hana sem spjaldtölvu. Eða tjaldtölvu, eins og Gulli í Tæknivarpinu. Hönnun Tölvan ...

  Skrifa athugasemd

 • Apple iPad Pro 9.7 umfjöllun

  Apple iPad Pro 9.7 er aðeins minni iPad Pro, eða í sömu stærð og iPad Air. Air er einmitt vinsælasta iPad spjaldtölvan frá Apple (og líklega í heiminum). Þetta er í raun aðeins betri iPad Air 2, með möguleika á lyklaborði. Fyrsta iPad Pro spjaldtölvan var einmitt hrikalega stór eða 12,9″. Hún fer því ekki beint meðfærileg, en þessi er það klárlega. iPad Pro 9.7 er til sölu á Íslandi og kemur í fjórum litum: silfur, hvítur, grár og rósargull (koparbleikur). Hvað ...

  Skrifa athugasemd

 • Apple iPad Pro 9.7 umfjöllun

  Apple iPad Pro 9.7 er aðeins minni iPad Pro, eða í sömu stærð og iPad Air. Air er einmitt vinsælasta iPad spjaldtölvan frá Apple (og líklega í heiminum). Þetta er í raun aðeins betri iPad Air 2, með möguleika á lyklaborði. Fyrsta iPad Pro spjaldtölvan var einmitt hrikalega stór eða 12,9″. Hún fer því ekki beint meðfærileg, en þessi er það klárlega. iPad Pro 9.7 er til sölu á Íslandi og kemur í fjórum litum: silfur, hvítur, grár og rósargull (koparbleikur). Hvað ...

  Skrifa athugasemd

 • Bókhaldsvinna á ströndinni og þriðja tölvubyltingin í nánd

  Advania heldur sína árlegu Haustráðstefnu í 22. sinn þann 9. september í Hörpu.  Ráðstefnan hefur aldrei verið stærri en í ár. Fyrir hádegi er boðið upp á dagskrá í sameinuðu Silfurbergi A og B, og fjórar fyrirlestralínur með 24 fyrirlestrum. Síðari hluta dagsins er boðið upp á dagskrá í Eldborgarsal. Ráðstefnan er hugvitshátíð þar sem ráðstefnugestum er boðið að taka skref inn í nýjan heim. Alls eru 31 atriði á dagskrá ráðstefnunnar. Fyrirlesarar í fremstu röð munu miðla framtíðarsýn sinni og þekkingu. Á ráðstefnunni verða ...

  Skrifa athugasemd

 • Bókhaldsvinna á ströndinni og þriðja tölvubyltingin í nánd

  Advania heldur sína árlegu Haustráðstefnu í 22. sinn þann 9. september í Hörpu.  Ráðstefnan hefur aldrei verið stærri en í ár. Fyrir hádegi er boðið upp á dagskrá í sameinuðu Silfurbergi A og B, og fjórar fyrirlestralínur með 24 fyrirlestrum. Síðari hluta dagsins er boðið upp á dagskrá í Eldborgarsal. Ráðstefnan er hugvitshátíð þar sem ráðstefnugestum er boðið að taka skref inn í nýjan heim. Alls eru 31 atriði á dagskrá ráðstefnunnar. Fyrirlesarar í fremstu röð munu miðla framtíðarsýn sinni og þekkingu. Á ráðstefnunni verða ...

  Skrifa athugasemd

 • Hvernig fæ ég Pokémon Go?

  Pokémon Go er glænýr leikur fyrir iOS og Android snjalltæki (Windows Phone útgáfan kemur örugglega einhvern tímann á næstu öld). Leikurinn er að valda algeru fári og er búinn að taka yfir alla fjölmiðla. Leikurinn er hannaður af Niantic í Bandaríkjunum og er mjög svipaður Ingress leiknum frá þeim. Í einni setningu þá er þetta Pokémon + Google Earth + Snjallsími. Þú ert að safna Pokémon dýrum með því að nota símann þinn sem aðra útgáfu af raunveruleikunum. Staðsetning tækisins og tími dags stýrir helstu atriðum leiksins ...

  Skrifa athugasemd

 • Hvernig fæ ég Pokémon Go?

  Pokémon Go er glænýr leikur fyrir iOS og Android snjalltæki (Windows Phone útgáfan kemur örugglega einhvern tímann á næstu öld). Leikurinn er að valda algeru fári og er búinn að taka yfir alla fjölmiðla. Leikurinn er hannaður af Niantic í Bandaríkjunum og er mjög svipaður Ingress leiknum frá þeim. Í einni setningu þá er þetta Pokémon + Google Earth + Snjallsími. Þú ert að safna Pokémon dýrum með því að nota símann þinn sem aðra útgáfu af raunveruleikunum. Staðsetning tækisins og tími dags stýrir helstu atriðum leiksins ...

  Skrifa athugasemd

 • SpeedyKey: nýtt lyklaborð á íslensku fyrir iPhone og iPad

  iOS notendur hafa lengi horft með öfund á Android síma og spjaldtölvur vegna þeirra fjölmörgu valmöguleika sem eigendur þeirra hafa hvað varðar lyklaborð. Eftir útgáfu iOS 8 hafa Apple aðdáendur loks tækifæri til að njóta sama frelsis. SpeedyKey er lyklaborð sem hannað er af einsmannsteyminu honum Eiriki Meitilberg frá Færeyjum, og er sérhannað með tungumál Norðurlandanna í huga, þar á meðal íslensku. Lyklaborðið gerir notandanum kleift að skrifa hraðar, hreyfa bendilinn auðveldlega, senda fyrirfram skrifuð skilaboð, setja áminningar í tengslum við þau skilaboð og margt ...

  Skrifa athugasemd

 • SpeedyKey: nýtt lyklaborð á íslensku fyrir iPhone og iPad

  iOS notendur hafa lengi horft með öfund á Android síma og spjaldtölvur vegna þeirra fjölmörgu valmöguleika sem eigendur þeirra hafa hvað varðar lyklaborð. Eftir útgáfu iOS 8 hafa Apple aðdáendur loks tækifæri til að njóta sama frelsis. SpeedyKey er lyklaborð sem hannað er af einsmannsteyminu honum Eiriki Meitilberg frá Færeyjum, og er sérhannað með tungumál Norðurlandanna í huga, þar á meðal íslensku. Lyklaborðið gerir notandanum kleift að skrifa hraðar, hreyfa bendilinn auðveldlega, senda fyrirfram skrifuð skilaboð, setja áminningar í tengslum við þau skilaboð og margt ...

  Skrifa athugasemd

 • iPhone SE umfjöllun

  iPhone SE er nýr iPhone snjallsími frá Apple sem kom út í vor. Þegar ég skrifa nýr, þá er það ekki alveg rétt. Þetta er í raun iPhone 5S skjár og umgjörð með iPhone 6S innvolsi og aftari myndavél. Sem gerir hann hraðasta 4″ snjallsímann, bara ef einhver annar væri að framleiða 4″ snjallsíma.. Mörgum finnst fáranlegt að Apple sé að púkka upp á svona lítinn síma, enda margir sem elska risastóru skjánna sína. Ég myndi giska að Símon hópurinn sé einmitt skiptur til helminga ...

  Skrifa athugasemd

 • iPhone SE umfjöllun

  iPhone SE er nýr iPhone snjallsími frá Apple sem kom út í vor. Þegar ég skrifa nýr, þá er það ekki alveg rétt. Þetta er í raun iPhone 5S skjár og umgjörð með iPhone 6S innvolsi og aftari myndavél. Sem gerir hann hraðasta 4″ snjallsímsann, bara ef einhver annar væri að framleiða 4″ snjallsíma.. Mörgum finnst fáranlegt að Apple sé að púkka upp á svona lítinn síma, enda margir sem elska risastóru skjáina sína. Ég myndi giska að Símon hópurinn sé einmitt skiptur til helminga ...

  Skrifa athugasemd