Lýður Árnason

Lýður Árnason, læknir og kvikmyndagerðarmaður. Bý í borg, sæki í sveit, barnmargur.
Lýður Árnason

JÓHANNA SÝNIR KLÆRNAR.

Kvótann og nýja stjórnarskrá í þjóðaratkvæðagreiðslu segir Jóhanna Sigurðardóttir.  Sammála og held bæði málin nauðsynlega forsendu áður en lengra er haldið.  Falli nýtt auðlindaákvæði þjóðinni í geð ásamt þjóðarvilja til breytinga á stjórn fiskveiða er framhaldið borðliggjandi og ríkisstjórninni ekkert að vanbúnaði.   Gerist það hinsvegar ekki á ríkistjórnin að axla þá ábyrgð með afsögn. 

LÁ 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.