Íris Erlingsdóttir

Íris Erlingsdóttir

Íris Erlingsdóttir er fjölmiðlafræðingur og dálkahöfundur fyrir DV. Hún hefur undanfarin ár skrifað um eftirmála og áhrif – staðreyndafælni, afneitun og Stokkhólmssyndróm – bankahrunsins á íslensku þjóðina fyrir íslenska og bandaríska fjölmiðla. Íris er búsett í Bandaríkjunum.

„Aðeins tvennt er óendanlegt, alheimurinn og mannleg heimska, og ég er ekki viss um hið fyrrnefnda...“
- Albert Einstein

 • Náið í kleenexið

  Ég held að þetta sé langlangfallegasta lag sem ég hef heyrt hvort sem er á íslensku eða "útlensku" http://youtu.be/GQM9cihhMoM

  Skrifa athugasemd

 • Ólaf Þór í Stjórnarráðið?

  Hitti nýlega bandarískan polisci prófessor sem hafði lesið viðtal undirritaðrar við sérstakan saksóknara Ólaf Þór Hauksson http://www.huffingtonpost.com/iris-lee/special-prosecutor-of-ice_b_208718.html Hann spurði, "hey why isn't this guy your PM?" Góð spurning. Ég hef amk aldrei heyrt visku eins og Ólafs frá íslenskum pólitíkus: "I have a sense that here in Iceland people have not understood how far down we fell, last fall in the community of nations, how enormous the fall was, and that the way back up will also be ...

  Skrifa athugasemd

 • Hið glænýja Ísland

  2.8.2012 Ég velti oft fyrir mér með íslenska pólitík, þá stjórnmálamenn sem sögðust/segjast vilja þrífa eftir hrunið, skapa hið „Nýja Ísland - „gagnsætt" og „réttlátt" Ísland; þegar þetta fólk kemst svo til valda, hvort sem er í ríkisstjórn eða á alþingi, hvað gerist með það? Er eitthvað í kaffinu í Stjórnarráðinu eða niðri á Austurvelli? Hvaða djús er þetta fólk að drekka? Því annað hvort er einhvers konar heilatruflun í gangi eða sníkjudýraklíka auðvaldsins er í raun og veru skuggastjórn landsins og þessi ...

  Skrifa athugasemd

 • Úr dagbókinni um Sigmund Davíð

  Dró þetta upp úr dagbókinni... Mátti til með að endurbirta pistilinn. Ekki að það skipti máli, Íslendingar eru svo innilega heimskir að þeim verður ekki bjargað frá sjálfum sér. Mars, 2013. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, skrifaði fyrir tveimur árum grein undir heitinu Íslenzkur aðall, um sinn persónuleg blauta draum, Icesave. Ég veit ekki hvort Sigmundur hefur nokkurn tíma lesið Íslenzkan aðal eftir Þórberg Þórðarson, hvort hann hefur nokkurn tíma reynt að setja sig í grágötótta skósóla Þórbergs, sem í eymdarfullri örvæntingu og fátækt velti ...

  Skrifa athugasemd

 • Þorsteinn Pálsson, ÞÚ hlustaðir ekki!

  Þorsteinn Pálsson skrifar í Fréttablaðinu í dag: „Hrunið varð af því að slakað var á árvekninni fjórum árum fyrr. Enginn sagði það sem fólkið þurfti þá að heyra: Að undirstaða lífskjaranna var froða. Og það fer aftur illa ef enginn sammælist seðlabankastjóranum nú í að segja það sem allir þurfa að heyra."Að halda því fram að „Enginn sagði það sem fólkið þurfti þá að heyra: Að undirstaða lífskjaranna var froða" er hin f ...

  Skrifa athugasemd

 • Konur úr kjallaranum

  Íslenskar konur úr DV kjallaranum 2011. „Það væri nauðsynlegt að fram færi allsherjarúttekt á réttarstöðu heimavinnandi fólks...eða öllu heldur réttindaleysi... [sem] kemur gleggst fram í skilnaðarmálum... Þó kona hafi verið í hjúskap í [áratugi] og átt eins mikinn þátt í því og eiginmaðurinn að byggja upp...þær eignir sem myndast hafa á sambúðartímanum, þá stendur hún uppi algjörlega réttindalaus í lífeyrismálum er þau skilja..."Nær 30 ár eru liðin frá þv ...

  Skrifa athugasemd

 • Ertu búinn að borga, Bjarni?

  Skrifa athugasemd

 • Úr gullfiskabúrinu

  Þjóðfélagsumræða á Íslandi er í nákvæmlega sama tón og hún var á tímum "útrásarinnar [btw, eina útrásin sem átti sér stað var í  lánadeildir erlendra banka]  í "mærðarlegum halelújatón, blandaðri þjóðerniskennd" eins og Andrés Magnússon, geðlæknir orðaði það. Nákvæmlega sama hliðin á þjóðrembunni - rétt eins og gagnrýni á nýju fötin íslenska keisarans fyrir hrun átti að vera runnin undan rifjum ...

  Skrifa athugasemd

 • "Við Íslendingar bíðum aldrei ósigra...

  ...af því við nentum aldrei að fylgja unnum sigri eftir. Í raun og veru erum við í eðli okkar sú þjóð sem unir sér best í gapastokknum"Halldór Laxness, Salka Valka - Fuglinn í fjörunni"Almenn skynsemi er ekki svo almenn"Voltaire„Það frelsi sem máli skiptir felur í sér frelsi til að breyta sem borgarar sem láta að sér kveða og tekið er mark á, fremur en að lifa sem stríðalin, velklædd neysluþý sem vilja láta skemmta sér ...

  Skrifa athugasemd

 • Guð blessi Ísland

  Skrifa athugasemd

 • Einmana og yfirgefinn

  Mér finnst fullkomlega absúrd að horfa á forkólfa stjórnmálaflokkanna blaðra fram og til baka um auðlindamál og þjóðartekjur. Ég get nefnilega ekki ímyndað mér fulltrúa t.d. olíuauðugra ríkja, svo sem Bandaríkjamanna og Arabaþjóða,  skeggræða um olíu án þess að fyrir lægi hvað olíutunnan kostar því söluverðið væri leyndarmál. Þetta þykir engum athugavert (ekki einu sinni Pírötum). Hægt ...

  Skrifa athugasemd

 • Eittþúsund 235 MILLJARÐA MÍNUS-Gjöfin frá XB og XD

  er svo sannarlega gjöfin sem gefur - gefur af sér meiri skuldir, með vöxtum og vaxtavöxtum og vöxtum líka af því...  Á tólf ára stjórnartímabili Sjálfgræðisframasóknarflokksins óx NEIKVÆÐ eignastaða þjóðarbúsins úr mínus 225 milljörðum í mínus 1,460 milljarða (eittþúsund fjögurhundruð og sextíu milljarða), MÍNUS.  Aukning um 1,235 milljarða MÍNUS. 103 milljarðar á ári MÍNUS. 3,8 milljónir ...

  Skrifa athugasemd

 • Myndin og syndin

  Hvað voruði eiginlega að pæla með þessari auglýsingu, þessari mynd?Það er nú það. Ef við hefðum verið spurð, hefðum við getað svarað því. Allar ráðgátur hafa tvö svör - það einfalda og það rétta. Vinnuregla fjölmiðla er að byrja að leita svaranna þar sem líklegra er að maður finni hið fyrrnefnda. Sbr. frétt Stöðvar 2 á mánudag  um „myndmál í kosningaauglýsingum," þar sem auglýsing Lýðræðisvaktarinnar me ...

  Skrifa athugasemd

 • Uppskrift að íslensku lýðræði

  Mafía X stofnar Flokk XMafía X og Flokkur X ræna auðlindum þjóðarinnar XX nota ránsfenginn til að sölsa undir sig valdastofnanir hennar og fjölmiðla XX kaupa skoðanakannanir sem spyrja hvort kjósendur ætli að kjósa Flokk X eða Flokk XXX fjölmiðlar flytja "fréttir" af skoðanakönnununum með þeim niðurstöðum að kjósendur ætli að kjósa Flokk X eða Flokk XXX fjölmiðlar halda "kosningaumr ...

  Skrifa athugasemd

 • 63 þúsund kr. á hvern kjaft í landinu

  Ég las í gær í gegnum smáatriðin varðandi kísilverið á Bakka (hollur lestur). Meira um það síðar. Einn angi: Landsvirkjun gerði í fyrra sölusamning við eigendur kísilversins, PCC BakkiSilicon, varðandi sölu á raforku til fyrirtækisins vegna starfsemi kísilversins á Húsavík (ó, meðan ég man, „fjárfestingarkostnaður vegna línulagna og virkjunar vegna kísilversins [getur]  hlaupið á um og yfir 20 milljarðar kr." Það eru 63 þúsund kall á hvert mannsbarn í landinu. Svo er 1,8 ...

  Skrifa athugasemd

 • Smákóngakomplexinn

  Við Þorvaldur vorum í Kringlunni í dag að spjalla við gesti og gangandi. Kona nokkur vék sér að mér og sagðist ætla að kjósa Lýðræðisvaktina vegna þess að hún var sannfærð um að Þorvaldur Gylfason væri "enginn atvinnupólitíkus. Hann vill örugglega miklu frekar bara kenna en að standa í þessu..."!  Samstöðuleysi jafnaðarmanna lá henni á hjarta - það væri nú alveg "ömurlegt að geta ekki sýnt sterka samstöðu gegn í haldinu" og hún ...

  Skrifa athugasemd

 • Íslenskir jafnaðarmenn í Róm

  Skrifa athugasemd

 • Gæði og góðsemi Gallup

  Gallup hefur skuldbundið sig "til að fylgja meginreglum um gegnsæi svo að (almenningur) hafi fullnægjandi forsendur ("Hver gerði könnunina?... Hver borgaði fyrir könnunina og hvers vegna var könnunin gerð?) til að dæma um áreiðanleika og gildi niðurstaðna... Skoðanakannanir eru ekki gerðar til að bæta heiminn. Þær eru gerðar af ákveðnum ástæðum - annað hvort til að afla hjálplegra upplýsinga eða til að styrkja ákveðinn m ...

  Skrifa athugasemd

 • $koðanakannanir

  Mér hefur verið bent á í athugasemdum við þessa grein að ég „misskilji" eða "skilji ekki stöðu og aðferðafræði pólitískra kannana á Íslandi" og það er hárrétt - ég skil ekki hvers vegna „staða og aðferðafræði pólitískra kannana" ætti að vera öðruvísi á Íslandi en annars staðar. Ef kannanir Gallup eru "pantaðar af RÚV og stundum Mogganum" á það að koma fram a) í könnuninni, vegna þess að Gallup hefur skuldbundi ...

  Skrifa athugasemd

 • Eitthvað er rotið í ríki Íslands...

  Maður sér ekki ruslahauginn þegar maður situr á kafi í honum. Og sé dvölin löng dofnar rotþefurinn af ruslinu smátt og smátt.  Þess vegna er ágætt að  ímynda sér hvernig krísuástandið á Íslandi lítur út séð úr fjarlægð.  Hér er sjónaukanum beint frá Minneapolis, 390,000 manna borg í Minnesota í Bandaríkjunum: Norður í Atlantshafi er eyland, sem býr yfir svo stórkostlega dýrmætum auðlindum til lands og sj ...

  Skrifa athugasemd