Eiríkur Bergmann

Eiríkur Bergmann er prófessor í stjórnmálafræði við Háskólann á Bifröst. Eftir hann liggur fjöldi bóka og greina um þjóðfélagsmál, sér í lagi um tengsl Íslands við umheiminn. Eiríkur hefur um árabil ritað reglulega dálka í dagblöð, til að mynda í Helgarpóstinn, DV, Blaðið/24 stundir, Fréttablaðið, Pressuna, Fréttatímann og breska dagblaðið The Guardian. Sjá nánar á eirikurbergmann.com
Eiríkur Bergmann

Jólabækur 2013

Hér á vefnum hef ég fjallað um nokkrar af nýju jólabókunum, kannski ekki úr vegi að taka það saman:

Björn Þór Sigbjörnsson. Steingrímur J -- frá hruni og heim 

Össur Skarphéðinsson. Ár drekans -- dagbók utanríkisráðherra

Guðni Ágústsson. Guðni -- léttur í lund 

Guðmundur Andri Thorsson. Sæmd 

Jónína Leósdóttir. Við Jóhanna 

Sindri Freysson. Blindhríð

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.