Teitur

Teitur

Þetta blogg fjallar um eftirfarandi hluti og fyrirbæri: Samfélagsmál. Stjórnmál. Náttúruvernd. Bifreiðar. Málefni flóttafólks. Metaltónlist. KISS. Sósíalisma. Hægripólitík. Mötley Crue. Bílastæðamál. Punk. Myndlist. Hlýnun jarðar. Þjóðrembu. Skipulagsmál. Trúararbrögð. Umburðarlyndi. Islam. TIlvistarleysi ósýnilegra vera. Efahyggju. Efnishyggju. Kvikmyndir. Vísindi. Framsóknarflokkinn og Nikki Sixx.

 • Viðbjóðslegur vefur: Kryppan.com

  Samsæriskenningavefurinn Kryppan.com, hefur verið við lýði um all langt skeið.  Efnistök Kryppunnar eru allskonar en ganga meira og minna út á samsæriskenningar og einhverskonar ofsókarbrjálæði.  Sumt af því sem skrifað er á Kryppuna er frekar fyndið og einu sinni fékk sá sem skrifar á Kryppuna mig á heilann. Hvort sem það er um að kenna að fáir nenna að lesa Kryppuna, eða eða eitthvað annað, þá er síðasta færsla "Björns" sem skrifar á Kryppuna með þeim ...

  Skrifa athugasemd

 • Skugginn af Skuggabarnum

  Nú standa yfir fram-kvæmdir fyrir aftan Hótel Borg.  Það er búið að rífa flestar byggingarnar sem voru bakvið og eftir stendur grunnurinn af því sem einu sinni var Skuggabarinn.  Skuggabarinn var goðumlíkur staður á tíunda áratug síðustu aldar.  Eins og með flesta skemmtistaði þá fóru vinsældir Skuggabarsins eftir einhverri óútreiknlegri jöfnu sem enginn skilur neitt í.  Stundum var allt fullt og mikið stuð, en aðra daga var allt tómt og leiðinlegt.  Alltaf ...

  Skrifa athugasemd

 • Á barmi heimsfrægðar

  Það er gaman að geta þess að breska stórblaðið Telegraph birti af mér ljósmynd.  Ég er auðvitað mjög imponeraður yfir upphefðinni og tel fullvíst að nú fari allskonar áhugaverðum tilboðum að rigna yfir mig.  Enda ekki seinna vænna.   Ég varð hálf-níræður á dögunum og núna hlýtur eitthvað að fara að gerast í þessu stappi. Hérna er grein hins breska stórblaðs. Og hérna fyrir neðan ...

  Skrifa athugasemd

 • Brotnaði niður í Harmageddon

  Ég var í viðtali í Harmageddon í morgun.  Tilefnið var Borgartúnsáætlun Sjálfstæðisflokksins/Morgunblaðsins sem mun vera í uppnámi.  Þegar ég mætti upp í Skaftahlíð voru sorphirðumenn að mótmæla frétt sem einhver fréttamaður hafði búið til.   Gott hjá þeim að mótmæla svona skrifum.  Ég hreinlega man ekki eftir því þegar einhver stétt tekur sig til og mótmælir á eins afgerandi hátt sorphirðumenn gerðu áðan.   Vonandi er þetta byrjunin ...

  Skrifa athugasemd

 • Borgartúns-áætlun Morgunblaðsins mistókst

  Sjálfstæðisflokkurinn reyndi á dögunum að gera breytingarnar við Borgartún að hitamáli.  Mogginn fór fram fyrir skjöldu og birti opnu-grein um hversu breytingarnar væru misheppnaðar og undir fyrirsögninni að "Íhuga flutning úr Borgartúninu".  Viðmælandi blaðsins kvartaði sáran yfir bílastæðaskorti. Ég kannaði málið og komst að því að eftir breytingar eru bílastæðin í rauninni fleiri eftir breytingar heldur en fyrir breytingar. Munar þar mestu um 800 st ...

  Skrifa athugasemd

 • Latest news from Iceland

        Former PR Manager of Bank, now Assistant to Minister, gets appeal from Special Prosecutor and applies for Editor of the News agency of the State TV/Radio     .  

  Skrifa athugasemd

 • Rökstuðningur ?

  Maður skyldi ætla að rök skiptu einhverju máli í mannlífinu.  Sérstaklega þegar kemur að einhverju sem kalla má almannahagsmunir.  Þegar margir koma sér saman og álykta eitthvað, gæti maður ætla að ályktunin væri byggð á einhverjum rökum.  Þegar íbúar í fjölbýlishúsi koma sér saman um einhvern lit á veggina eða dúk á gólfið, er valið yfirleitt byggt á einhverjum rökum.  Þegar öllu er á botninn hvolft liggja töluverð rök að baki ...

  Skrifa athugasemd

 • Bitbeinið Borgartún - Bílastæðum hefur fjölgað!

  Eitt af þremur málunum sem Sjálfstæðisflokkurinn mun ráðast á fyrir komandi borgarstjórnarkosningar, eru breytingarnar við Borgartún og fækkun bílastæða.  Morgunblaðið reið á vaðið með opnugrein um hið "skelfilega ástand".  Þar var m.a grein frá því  að manneskja sem vinnur í Borgartúninu, getur ekki hitt venslafólk sitt sem vinnur líka vinna í Borgartúninu -„því annars missir hún bílastæðið".  Einnig var greint frá því að sumir sem vinna í Borgartúni 6 þurfa ...

  Skrifa athugasemd

 • Skotspónn Morgunblaðsins - Betri Reykjavík

    Morgunblaðið með Davíð Oddson í broddi fylkingar, mun fyrir komandi borgarstjórnarkosningar beina sjónum sínum að tveimur málum sem þau telja að sé „veikir punktar" og tilvaldir til að hamra á.  Um er að ræða breytingarnar við Borgartún (bílastæðaskortur og strætó stöðvar umferð þegar hann hleypir út farþegum) sem ég fjallaði um í gær.  Það blogg lásu um það bil helmingi fleiri en sem nemur áskrifendum Morgunblaðsins. Í gær fjallaði ég um ...

  Skrifa athugasemd

 • Púðurskot Davíðs - Borgartún -

  Upplegg Moggans í komandi borgarstjórnarkosningum kom fram í þessari viku.  Davíð Oddson, fyrrverandi seðlabankastjóri -og- fyrrverandi forsætisráðherra til 13 ára og sá sem skóp efnahagshrunið -og- sá sem skuldar hverjum og einasta lifandi íslendingi u.þ.b 600.000 krónur -og- fyrrverandi borgarstjóri -og- sá sem klúðraði gjaldeyrisforða þjóðarinnar á ögurstundu - og- núverandi ritstjóri Moggans.... ..... hefur slegið tóninn fyrir Sjálfstæðisflokkurinn. Uppleggið er „Það vantar bílastæði í Borgartún !" -sem ég geri ...

  Skrifa athugasemd

 • Fyrirsjáanleg viðbrögð forsætisráðherra

  Í fyrradag sló Sigmundur enn eitt metið þegar hann sagði í tilfelli svartar skýrslu SÞ um loftslagsmál að hlýnun jarðar og hrun vistkerfa feli í sér „mikil tækifæri fyrir Ísland".  Þarna sló hann met í þríþraut sem samanstendur af ósvífni, kaldlyndi og fáfræði.     Hitt er fyrirséðara að viðbrögð Sigmundar við gagnrýni vegna þessarar asnalegu fullyrðingar um "hin miklu tækifæri", verða eftirfarandi:   - Sigmundur mun snúa upp á umræðuna og ...

  Skrifa athugasemd

 • Hlýnun hafsins: - Mikil tækifæri fyrir Ísland?

  Það voru skelfilega afhjúpandi orð forsætisráðherra um nýja dökka skýrslu um loftslagsmál sem birt var í gær.  Hann sagði að „mikil tækifæri fyrir Ísland" væru fólgin í þessari einstöku stöðu og vísaði í einhverja framsóknar-óra um stórkostlega matvælaframleiðslu á Íslandi. Þessi andstyggilegu ummæli vöktu að sönnu mikil viðbrögð.  Margir málsmetandi einstaklingar voru ekkert að skafa af því og kölluðu ...

  Skrifa athugasemd

 • Marta smarta hefur rangt fyrir sér

  Í gegnum árin hef ég fylgst sæmilega vel með menningarlífinu.  Ég les oftast bækur sem eru í deiglunni hverju sinni en fer sjaldan í leikhús.  Það kemur reyndar fyrir og mér finnst þá  heiti ég sjálfum mér að fara oftar.   Ég hef stundum skrifað bókadóma á blogginu mínu [hér og hér] og einu sinni hef ég skrifað um leikrit sem ég sá.   Þegar ég var að undirbúa ritdóminn fyrir leikritið Bláskjá, kynnti ég mér ...

  Skrifa athugasemd

 • Þjóðaratkvæðagreiðslan 1944

   Eins og margir landsmenn hef ég undrað mig endalaust yfir þeirri furðu-staðhæfingu að ekki sé hægt að halda þjóðaratkvæðagreiðslu um eitthvað málefni sem hugnast ekki sitjandi ríkisstjórn.  Þetta er einmitt kjarninn í málflutningi Bjarna Benediktssonar þegar hann var að afsaka kosningaloforð um þjóðin fái síðasta orðið í samningaviðræðum við ESB.  Orðið „ómöguleiki" var notaður í þessu samhengi. Það sem er alvarlegt í þessu samhengi er hinn sérkennilegi l ...

  Skrifa athugasemd

 • Myndlistin í Góða hirðinum

  Ég kíkti aðeins í Góða hirðinn í gær.  Ég var að leita mér að smávegis en fann.  Því  miður sá ég samt svolítið sem ég girnist og stóðst ekki mátið.  Ég sá hinsvegar að húsnæði hirðisins hafði stækkað til muna.  Það er frábært því núna rúmast meira úrval af allskonar notuðum mublum og skarni hverskonar.  þar með talið myndlist.  En ég er sérlegur áhugamaður ...

  Skrifa athugasemd

 • Hótanir Bjarna Benediktssonar

  Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra sagði í gær á fundi í Seðlabankanum að til skoðunar væri að setja tímafresti á slitameðferð föllnu bankana og knýja þá í þrot ef ekki semst um nauðasamninga eftir einhvern tilsettan tíma. Þetta er mjög athyglisvert. Í fyrsta lagi voru nauðasamningar tilbúnir árið 2012 og endurnýjaðir árið 2013. Boltinn er sem sagt hjá ríkinu og eftir því sem ég kemst næst, þá er ekkert því til fyrirstöðu a ...

  Skrifa athugasemd

 • Göfuglyndi Landsbankans

   „Á ég að bjóða ykkur upp á drykk" sagði glaseygur maður við huggulegar snótir í háhæluðum skóm.  „jú takk.  Það væri frábært" svaraði sú í bláa kjólnum.  Úr hátölurunum hljómar lagið „Don´t You Want Me" með þýska hljómslistamanninum Felix. Ungi maðurinn tekur stefnuna á barinn en á síðustu stundu sveigir hann í átt að stiganum og strunsar upp tröppurnar í nokkrum stökkum.  Þar á hæðinni er einkasamkvæmi og öllu ...

  Skrifa athugasemd

 • Stórkostleg veggskreyting

  Héðinshúsið við Seljaveg hefur tekið stakkaskiptum.  Alveg einstökum og frábærum stakkaskiptum.  Í sannleika sagt er húsið sjálft frekar venjulegt.  Stórt hús sem hýst hefur vélsmiðju, búðir, leikhús, stúdíó og ég veit ekki hvað og hvað. Núna er þarna brettaklúbbur Reykjavíkur. Sem er frábært apparat sem sonur minn nýtir sér af kappi Eigandi þessa ágæta húss langaði að gera eitthvað og f ...

  Skrifa athugasemd

 • Sigmundur Davíð fer með fleipur

  Sigmundur Davíð Gunnlaugsson var gestur í þættinum „Sprengisandur" á Bylgjunni um helgina.  Þátturinn er hinn áhugaverðasti því hann fór eiginlega bara í að spyrja Sigmund út í hvernig væri hægt að lofa þjóðaratkvæðagreiðslu um mögulega ESB aðild en svíkja svo þetta loforðið þegar á reynir.  Það var áhugavert að hlusta á afsakanir forsætisráðherra í þessu samhengi. Sigmundur stærir sig af einhverju sem hann kallar „rökhyggja" en það hugtak er ekki rétt valið hjá honum eins fr ...

  Skrifa athugasemd

 • Áætlun 1974

  Eins og margir þá hef ég orðið fyrir miklum vonbrigðum með ríkisstjórnina.  Ég vonaði að ruglinu á þinginu myndi ljúka með enda svar stjórn Samfylkingar og VG orðin býsna veik undir lok kjörtímabilsins og mikilvæg mál strönduðu við minnsta viðnám.   Ég bjóst við einhverju öðru en raunin varð.  Ég tel ljóst að núverandi stjórn hafi enginn ráð í hendi sér og geti ekki staðið vi ...

  Skrifa athugasemd