Árni Stefán Árnason

Árni Stefán Árnason

Árni Stefán er lögfræðingur með dýrarétt sem sérsvið. Hann lætur sig dýra-, náttúru- og mannréttindi varða í leik og starfi. Hann er sendiherra á Íslandi fyrir alheimsdýraverndarsamtökin World Animal Day. Árni ritstýrir og rekur www.dyraverndarinn.is

 • Dýra og umhverfisverndargoðsögnin dr. Jane Goodall til Íslands

  Maðurinn og simpansar deila yfir 98% af sama dna. Dna er erfðaefni sem mótar líkama dýra. Umhverfis og dýraverndargoðsögnin dr. Jane Goodall er á leiðinni til Íslands. M.a. hafa rannsóknir hennar og uppgötvanir á hegðun simpansa vakið heimsathygli. Kvennablaðið skýrði  frá komu dr. Goodall í gærEitt leiðir af öðru Undirritaður og Linda Pétursdóttir fyrrv. alheimsfegurðardrottning, lífsstílsfrömuður (linda.is) og dýraverndaraktivisti t ...

  Skrifa athugasemd

 • KJÖTÆTAN EKKI DÝRAVINUR - Kálhausum kálað

  Innlegg og rökstuðningur vegana, dýraréttarsinna, sem í raun hafa eitt samheiti, náttúru og umhverfisverndarsinnar, verður stöðugt öflugra. Enda þarf oft mikið hugmyndaflug þegar gera á tilraun til að opna nýjar víddir í hugsun manna, hvort sem þeir samþykkja slíkt eða ekki.Eins og lesendur átta sig strax á er hér um frábæra kaldhæðni að ræða. Vert er að vekja athygli á því að aðeins eru starfandi ein samtök á Íslandi, sem ...

  Skrifa athugasemd

 • BROSHÝRI BLEKKJANDI BRÚNEGGJABÓNDINN

  Kastljós tileinkar 5 mín. af þætti sínum Í fyrradag umfjöllun um Brúnegg. Ný útsetning á ,,brúneggjasinfóníunni" hefur orðið til. Vandræðalegt, að vandaður fréttaskýringarþáttur eins og Kastljós skuli láta gabbast. Sannleikurinn um brúnegg er þessi.Sinfóníustjórinn Kristinn, er einkar laginn við, að markaðssetja sín brúnu egg skömmu fyrir jól. Birtist með einhverju móti fyrir hverja jólahátíð. Einkum eftir að gagnr ...

  Skrifa athugasemd

 • DÝRAATHVARF ÍSLENDINGS Á SPÁNI - Sjón er sögu ríkari

  Það hafa verið magnaðar móttökurnar, sem undirskriftarlisti, ákall til Alþingis um opnun dýraathvarfs, hefur fengið á netinu.Upphafsmaður átaksins má með sanni segja,  að hafi verið Margrét Auður Jóhannsdóttir, sem kveikti í litlum neista með innleggi vegna fréttar á dv um tík, sem fannst bundin við staur í Reykjavík. Eitt leiddi af öðru og nú hafa vel yfir 1.500 manns ritað nafn sitt á undirskriftarlistann. Verkefnið hefur hlotið mikla fjölmiðaumfjöllun. Fylking dýraverndarsinna ...

  Skrifa athugasemd

 • DÝRANÍÐ - Matvælastofnun & bændur valda ekki hlutverki sínu

  Það eru hreint ótrúlegar og nánast óbærilegar fréttir,  að berast úr íslensku búfjárhaldi. 

Dýravernd er mál, sem varðar samfélagslega ábyrgð. Fyrirbæri, sem flest vönduð fyrirtæki hafa á stefnuskrá sinni og beinist að því að beita dyggðum sínum í framkomu okkar við umhverfi vort.

Fyrst nú,  í lok árs 2015 er þjóðinni, að berast fregnir  af atburðum, sem varða illa meðferð búfjár í notkun við  matvælaframleiðslu ári ...

  Skrifa athugasemd

 • ILL MEÐFERÐ SVÍNA Á ÖLLUM SVÍNABÚUM LANDSINS?

  Nýlega sagði RÚV frá því að ábendingum um illa meðferð dýra hefðu stóraukist. Ástæðan líklega sú að ábendingakerfi MAST er orðið aðgengilegt í gegnum vef MAST á svokölluðum ábendingahnappi á forsíðu vefsins.Þá sagði RÚV frá því að langfæstar ábendingar eða innan við 1% væru um illa meðferð alifugla, loðdýra og svína.Ég benti á í facebook umræðu Dýraverndarinn að það væri vegna slæms ...

  Skrifa athugasemd

 • OPNUN DÝRAATHVARFS - ÁKALLI VEL TEKIÐ - UNDIRSKRIFTALISTI

  Undirskriftalisti, ákall til Alþingis um opnun dýraathvarfs, opinn fyrir alla dýravini hefur verið settur online. Mjög góð viðbrögð hafa verið frá dýravinum. Listinn er framhald af opnu bréfi til alþingismanna og viðbrögð við honum hafa þegar komið frá þingmönnum. Aðstandendur framtaksins eru,  að vonum hæstánægðir en í morgun fimmtudag höfðu yfir 1000 manns stutt listann, sem var settur online síðdegis í fyrradag. Undirskriftalistann má finna á þessari sl ...

  Skrifa athugasemd

 • DÝRAATHVARF - OPIÐ BRÉF TIL ALÞINGISMANNA

    Normal 0 21 false false false IS X-NONE X-NONE /* Style Definitions */ table.MsoNormalTable {mso-style-name:"Table Normal"; mso-tstyle-rowband-size:0; mso-tstyle-colband-size:0; mso-style-noshow:yes; mso-style-priority:99; mso-style-parent:""; mso-padding-alt:0cm 5.4pt 0cm 5.4pt; mso-para-margin-top:0cm; mso-para-margin-right:0cm; mso-para-margin-bottom:10.0pt; mso-para-margin-left:0cm; line-height:115%; mso-pagination:widow-orphan; font-size:11.0pt; font-family:"Calibri","sans-serif"; mso-ascii-font-family:Calibri; mso-ascii-theme-font:minor-latin; mso-hansi-font-family:Calibri; mso-hansi-theme-font:minor-latin; mso-fareast-language:EN-US;} Fjölgun gæludýra,  dýra í hestaíþróttum og búfjárhaldi,  hvort sem er til frístundanotkunar  eða í atvinnustarfsemi fer ...

  Skrifa athugasemd

 • ÖKUFANTAR Í KRÍUVARPI

  Varð í kvöld vitni að einhverju mesta dýraníði, sem ég hef kynnst í návígi.Hundruð dauðra kríuunga mátti sjá á stuttum vegakafla á svokölluðum Hvalsnesvegi sunnan flugstöðvar Leifs Eiríkssonar.Um er að kenna skeytingarlausum ökumönnum, sem taka ekki minnsta tillit til kríuvarpins á þessum slóðum. Ástandið mun vera eins víða um land.Krían, loksins þegar fæðuframboð er, fær engan frið. Hefur lagt að baki þúsundir kílómetra frá fjarlægum ...

  Skrifa athugasemd

 • MISMUNANDI ,,DÝRAVINIR"

  Ljónið Cecil var fellt. Uppi varð fótur og fit. Á sama tíma og þeir, sem titla sig dýravini, fordæma amerískan tannlækni vegna drápsins á Cecil um allan heim, falla í gleymsku dýrin, sem alin eru við andstyggilega aðbúnað, svo maðurinn geti troðið  þeim ofan í kokið á sér.Þetta er ömurleg mismunun. Af hverju ruku menn upp til handa og fóta þegar gírafinn Maríus og ljónið Cecil féllu. Á sama tíma ...

  Skrifa athugasemd

 • FÆREYSKUR FANTASKAPUR

  Færeyingar eru gagnrýndir fyrir virðingarlaust háttalag við grindhvali. Eðlilega. Dýravinur fyllist viðbjóði.Færeyingar bera hefðinni við og ala ungar kynslóðir upp við þennan ósóma. Draga að sér túrista. Fylla maga sína af grindarholdi, sem vísindamenn ráðleggja að varast, vegna kvikasilfursmengunar. Hika þó ekki við að smala skelkaðri grindinni upp í fjöru og skera lifandi. Óbornar kviðristar kýr og fóstur eru aðdáendum drápsins ...

  Skrifa athugasemd

 • DÝRAVERND KREFST AÐHALDS

  Sigurborg Daðadóttir, hefur nú starfað um nokkurt skeið, sem yfirdýralæknir. Í því felst mikil ábyrgð. T.d. sú að standa vörð um velferð dýra á Íslandi.Miklar væntingar en vonbrigði. Margir, einkum þó einkum dýralæknar, sem ég hef átt samtal við, halda því fram að ,,naglinn" í henni hafi horfið. Fyrri yfirdýralæknar hafi jafnframt þótti heldur litlir í sér að mæla fyrir rétti dýra og hrynda  dýrarétti í framkvæmd, standa vör ...

  Skrifa athugasemd

 • ERU SAUÐFJÁRBÆNDUR FÚSKARAR?

  Sigurður Sigurðarson dýralæknir og fyrrv. yfirdýralæknir, um tíma, hefur lagst yfir óvæntan sauðfjárdauða sl. vorÁlyktun hans, með fyrirvara um niðurstöður annarra rannsókna eru, að léleg hey og rúningar í of köldu veðri hafi geta valdið fjárfelli í vor.Eru sauðfjárbændur skussar?Dýravelferðalög taka af allan vafa um skildur sauðfjárbænda hvernig þeir eigi að að ala fé sitt, umgangast ...

  Skrifa athugasemd

 • DÝRANÍÐ Í YULIN, KÍNA

  Í dag, sunnudag, verða þúsundir hunda pyntaðir til dauða með grimmilegum aðferðum í Yulin, Kína.  Að því loknu munu Kínverjar éta þá. Viðkvæmir eru varaðir við eftirfarandi kvikmynd, sem lýsir með óhugnanlegum hætti hvernig Kínverjar fara með hunda. Þessu hefur Hundaræktarfélag Íslands mótmælt opinberlega eins og fram hefur komið í fjölmiðlum.Heimild: Facebook: Stop Yulin Dog & Cat Meat Festival 2015 - 停止榆林狗與貓肉節2015

  Skrifa athugasemd

 • Frans Páfi minnir á hlutverk mannsins í vernd dýr.

  Í nýju trúarbréfi, ENCYCLICAL LETTER, minnir páfinn okkur á skyldur okkar við dýrin. Sú áminning er mikilvæg, sé haft í huga það nauðeldi, sem maðurinn beitir sumt búfé. Maðurinn neyðir dýr til að þola aðstæður langt frá því að samrýmast lögum um dýravelferð. Það nýtur stuðnings Dýraverndarsambands Íslands og samtakanna Velbú, sem telja að svo fremi, sem farið er vel með dýr á eldistíma sé eðlilegt ...

  Skrifa athugasemd

 • HVER ER FRÚ PÚKARÓFA - DÝRAVERND

  Hafnfirsk dýravernd í verki. Með myndbandinu fylgir eftirfarandi texti: Við bjuggum til stutt myndband sem er lýsandi fyrir starfssemi Óskasjóðs Púkarófu fyrstu 2 mánuði starfsins. Er þetta myndband ætlað sem þakklætisvottur til allra sem hafa styrkt sjóðinn eða komið að starfinu með okkur að einhverju leiti. Ást og friður til allra dýra og vina þeirra heart emoticonÓskasjóður Púkarófu á fb

  Skrifa athugasemd

 • Litlu andarungarnir - dýravernd í Hafnarfirði

  Andamamman á myndinni hér fyrir neðan er íbúi á vatnasvæði í Leicester, Englandi. Að sögn kunnugra kemur hún reglulega upp miklum fjölda unga enda aðstæður eins og best verður á kosið. Hættur litlar sem engar. Sú staða er ekki uppi á Læknum í HafnarfirðiAndarungar Lækjarins í Hafnafirði í stórhættuKveikjan að þessum pistli er mikil sorgarsaga dýravina, sem urðu vitni að því þegar andamamma í Læknum í Hafnarfirði missti alla unga sína sl ...

  Skrifa athugasemd

 • ER PÁFINN LOW ?

  Francis páfi vakti athygli heimsbyggðarinnar þegar hann tók sér nafn. Ég fylgdist með honum enda er hann leiðtogi minn í minni trú. Ég þekki ágætlega til þessa manns, sem hann kennir sig við verndardýrling dýra heilagan Frans frá Assísi. Þeim tveimur er þó ekki hægt að líkja saman af fenginni reynslu.Lagt hefur verið að Francis páfa að helga sig dýravernd með sama hætti og sá heilagi maður gerði og hann ...

  Skrifa athugasemd

 • OFSAVEÐUR - EKKERT HROSSASKJÓL - Uppfært

  UppfærslaÞess ber að geta sem vel er gert. Ég sendi Matvælastofnun tilkynningu um þennan meinta vanbúnað hrossanna. Eftirlit hefur þegar átt sér stað og það tryggt að það sem hér er bent á verði komið í rétt horf eins og lög kveða á um. Upprunaleg færsla.Margoft hefur umræðan um slælegan aðbúnað hrossa í útivist verið tekin á Íslandi. Með nýjum dýravelferðarlögum eru skildurnar í þessum efnum skýrari en nokkru sinni ...

  Skrifa athugasemd

 • HAFNFIRÐINGAR ERUÐ ÞIÐ SÁTTIR?

  Á meðal yfirlýstra forgangsverkefna nýs meirihluta Sjálfstæðisflokks og Bjartrar framtíðar í Hafnarfirði eftir síðustu kosningar í vor var að tryggja áframhaldandandi rekstur St. Jósefsspitala í einhverju formi. Auk þessa átti að að móta dýraverndarstefnu af einhverjum toga. Neglt hefur verið fyrir fleiri glugga en áður á St. Jó. síðan þið tókuð við! - Hjúkrunarrými skortir. - Ekkert bólar á dýraverndarstefnu.Fylgist gjörla með hafnfirskri pólitík. Hver er uppskera íhalds og BF eftir 6 ...

  Skrifa athugasemd