Vel mælt

Um almenningsálitið

Mynd: skáksambandið

„Háskinn byrjar ekki fyrr en margir eru orðnir sammála. Bófaflokkar eru því aðeins hættulegir að meðlimir þeirra séu nógu samhentir. Almenningsálitið er háskalegra en þúsund vopnaðir stigamannahópar. Einkum fyrir það málefni, sem almenningsálitið hyllir.“

-Þorgeir Þorgeirson, rithöfundur, þýðandi og kvikmyndagerðarmaður.
(30. apríl 1933–30. október 2003)

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.