Jólagjafir Íslendinga á síðustu öld

Trölli og Gríma, Bongóló, Nilfisk fyrir eiginkonuna og kannski svunta?

Hvað höfðu kaupmenn á boðstólum sem jólaglaðning fyrir landsmenn á síðustu öld? Birta gramsaði í sarpinum á timarit.is til að komast að því. Ryksugur og svuntur þóttu sniðugar jólagjafir sem og bókin um blökkudrenginn Kela. Tímarnir breytast og gjafirnar með.

Ferðaritvélin Royal

-Jólasveinar - 1922

Svunta getur verið góð jólagjöf

-Heimilistíminn - 8. desember 1977

RYKSUGA

-Eimreiðin 39. Árgangur 1933

ALLT í Liverpool

-Morgunblaðið - 18. desember 1938

Æskufjör og ferðagaman

-Morgunblaðið - 22. desember 1966

KELI ER HOLLUR OG GÓÐUR LESTUR

Spegillinn - 1967

Þetta er BONGÓLÓ

-Vikan 1960

Trölli og Gríma

-Vikan - 1972

Plata er góð jólagjöf

Morgunblaðið - 19. desember 1979

FEMILET

Vikan - 1980

Popparinn

Morgunblaðið - 3. desember 1988

Trivial

Morgunblaðið - 12. desember 1995

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.