Vel mælt Birta 3. nóvember

„Pólitískur hæfileiki er hæfileikinn til að segja fyrir um, hvað muni gerast á morgun, í næstu viku, í næsta mánuði og næsta ár. Og að hafa hæfileikann til að útskýra eftir á hvers vegna það gerðist ekki.“

- Winston Churchill

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.