Vel mælt

Múmínpabbi þráði fjölskyldu sína og veröndina sína. Allt í einu gerði hann sér grein fyrir því að bara þar gæti hann verið nákvæmlega eins frjáls og fullur af ævintýraþrá og almennilegur pabbi á að vera.

-Tove Jansson – Leyndarmál hattífattanna – þýðing: Guðrún Jarþrúður Baldvinsdóttir

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.