fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fókus

Hún er mild í skapi

Orðabanki Birtu

Margrét Gústavsdóttir
Sunnudaginn 1. október 2017 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Orðið sem við spáum í að þessu sinni er „mildi“. Fallegt íslenskt orð sem hægt er að nota í víðtæku samhengi.
Í fréttum heyrum við gjarna talað um að dómar séu mildaðir en orðið mildi tengist meðal annars kærleikanum.
Samheiti yfir þetta orð eru meðal annars manngæska, mennska og miskunn og oft er talað um að það sé guðs mildi að ekki hafi farið verr þegar óhapp á sér stað. Þá er hægt að lýsa veðri, bragði og fólki sem mildu en mildar manneskjur eru gjarna vingjarnlegar, jafnstilltar og rólegar í fasi.

ÍSLENSK ORÐABÓK

MILDI

  • KVK
    1
    • blíða, blíðleikur
    2
    • náð, miskunnsemi, lán
    það var mildi að þú meiddir þig ekki
    3
    • gjafmildi, örlæti

SAMHEITI

blíða, blíðleiki, blíðleikur, góðleikur, góðlyndi, kærleikur, linkind, líkn, manngæska, mennska, mildleikur, miskunn, miskunnsemi,mýkt, náð, umburðarlyndi, vægð, þýðleiki

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Flaug á rassinn á sviðinu – „Lögfræðingurinn minn mun hringja“

Flaug á rassinn á sviðinu – „Lögfræðingurinn minn mun hringja“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Aðdáendur fá innsýn í ástarlíf Taylor Swift á nýrri plötu – Það kom þó á óvart hvaða maður er þar í aðalhlutverki

Aðdáendur fá innsýn í ástarlíf Taylor Swift á nýrri plötu – Það kom þó á óvart hvaða maður er þar í aðalhlutverki