Halldór Auðar Svansson

á Beinni línu þann 2. maí klukkan 14:00

Halldór Auðar Svansson er oddviti Pírata í Reykjavík, fyrir sveitarstjórnarkosningarnar þann 31. maí næstkomandi. Píratar mælast með 10,5 prósenta fylgi og einn mann inni. Allt bendir því til að Halldór Auðar nái kjöri. Hér gefst þér færi á að spyrja Halldór.

Á línunni

Línan er ekki virk

Senda spurningu

500 stafabil eftir
Skráð(ur) inn sem
Skrá inn