fbpx
Miðvikudagur 20.febrúar 2019
433Sport

Gylfi kominn með jafn mörg mörk og Eiður Smári

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. janúar 2019 19:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson var á skotskónum fyrir lið Everton í dag sem mætti Southampton í ensku úrvalsdeildinni.

Gylfi lagaði stöðuna fyrir Everton í 2-1 tapi í dag en hann skoraði eina mark gestanna í uppbótartíma.

Þetta var 55. mark Gylfa í ensku úrvalsdeildinni þar sem hann hefur leikið með Swansea, Tottenham og nú Everton.

Hann er orðinn markahæsti íslenski leikmaður deildarinnar ásamt Eiði Smára Guðjohnsen.

Eiður lék lengst með Chelsea í úrvalsdeildinni en stoppaði einnig hjá Tottenham, Fulham og Stoke.

Eiður skoraði 55 mörk á glæstum ferli á Englandi en Gylfi hefur nú jafnað það met og á nóg eftir.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Glæpagengi réðst á framherja Stoke: Hann keyrði í burt fullur og var tekinn

Glæpagengi réðst á framherja Stoke: Hann keyrði í burt fullur og var tekinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bölvun í Manchester: Treyjan sem leikmenn ættu að forðast

Bölvun í Manchester: Treyjan sem leikmenn ættu að forðast
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kunna KR-ingar ekki íslensku?

Kunna KR-ingar ekki íslensku?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Enginn hefur fengið borgað síðan í ágúst – Aðeins sjö mættu til leiks í ótrúlegu tapi

Enginn hefur fengið borgað síðan í ágúst – Aðeins sjö mættu til leiks í ótrúlegu tapi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Van Dijk fékk athyglisverð skilaboð á fyrstu æfingunni

Van Dijk fékk athyglisverð skilaboð á fyrstu æfingunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Reyndu að gera lítið úr einstöku afreki Arnars: ,,Nei, þetta var frábær árangur og ég er stoltur af honum“

Reyndu að gera lítið úr einstöku afreki Arnars: ,,Nei, þetta var frábær árangur og ég er stoltur af honum“