fbpx
Sunnudagur 16.desember 2018
433Sport

Er þetta bróðir Sanchez? – Elti peningana og er að fela sig

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 5. desember 2018 17:33

Emmanuel Petit, fyrrum leikmaður Arsenal, er ekki hrifinn af vængmanninum Alexis Sanchez sem spilar með Manchester United í dag.

Sanchez elti peningana í janúar og skrifaði undir hjá United eftir þriggja ára dvöl hjá Arsenal.

Petit hefur alls ekki verið hrifinn af Sanchez á Old Trafford en hann hefur reglulega verið gagnrýndur.

,,Stjórinn fylgist með á bekknum svo þú þarft að spila stoltur á vellinum og sá fyrsti sem fer í felur er Alexis Sanchez,“ sagði Petit.

,,Hann vildi yfirgefa Arsenal því hann elti launin sem honum var boðið hjá United. Nú fær hann svo mikið borgað en hann hvað hefur hann gert á níu mánuðum?“

,,Hann hefur ekkert gert. Ég hef ekki séð hann. Ég held að þeir hafi keypt bróðir hans.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Sá son sinn í treyju Manchester United og klikkaðist: ,,Hvað í andskotanum ertu að gera í þessari treyju?“

Sá son sinn í treyju Manchester United og klikkaðist: ,,Hvað í andskotanum ertu að gera í þessari treyju?“
433Sport
Í gær

90 mínútur með Theodóri Elmari: Hlustaðu á þáttinn hérna – Fótbolti, sorgin að missa bróður sinn og Twitter stríð

90 mínútur með Theodóri Elmari: Hlustaðu á þáttinn hérna – Fótbolti, sorgin að missa bróður sinn og Twitter stríð
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðmundur var hissa þegar Rússarnir keyptu Arnór: Nú er hann stórstjarna – ,,Það var stoltur pabbi sem ég ræddi við“

Guðmundur var hissa þegar Rússarnir keyptu Arnór: Nú er hann stórstjarna – ,,Það var stoltur pabbi sem ég ræddi við“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þjóðin valdi: Þetta eru fimm bestu knattspyrnumenn Íslands árið 2018 – Sá efsti í sérflokki

Þjóðin valdi: Þetta eru fimm bestu knattspyrnumenn Íslands árið 2018 – Sá efsti í sérflokki
433Sport
Fyrir 3 dögum

Þeir leikmenn sem hafa verið lengst hjá sínum félögum – Íslendingur fær pláss

Þeir leikmenn sem hafa verið lengst hjá sínum félögum – Íslendingur fær pláss
433Sport
Fyrir 3 dögum

Missti sjónina en upplifði magnaða stund í gær – ,,Fallegi leikurinn er fyrir okkur öll“

Missti sjónina en upplifði magnaða stund í gær – ,,Fallegi leikurinn er fyrir okkur öll“