fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Hvítur miðaldra fréttamaður: ,,Hann er stór, svartur og hugrakkur“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. febrúar 2019 08:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

John Motson, er einn virtasti knattspyrnulýsandi England og hefur verið í fleiri ári. Hann kom sér hins vegar klípu á laugardag þegar hann var að lýsa leik Milwall og Wimbeldon.

Motson var þá að tala um Tom Elliott framherja Milwall sem er dökkur að hörund. ,,Hann er stór, svartur og hugrakkur,“ sagði Motson í beinni útsendingu á Talksport.

Þessi orð Motson vöktu mikla athygli og yfirmenn Motson létu hann strax vita af alvarleika málsins.

Motson vann lengi fyrir BBC en hann kom sér í samband við Elliott í gær og ræddi við hann.

Motson baðst afsökunar á orðum sínum, hann sagði að þetta væri dómgreindarbrestur og baðst afsökunar á öllum þeim óþægindum sem þetta gæti hafa skapað Elliott.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Xavi fundaði með Barcelona í dag

Xavi fundaði með Barcelona í dag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

KSÍ segir samtalið um Laugardalsvöll jákvætt

KSÍ segir samtalið um Laugardalsvöll jákvætt
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir magnaðan sigur Arsenal – Óvænt tíðindi

Ofurtölvan stokkar spilin eftir magnaðan sigur Arsenal – Óvænt tíðindi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ólafur Karl Finsen orðinn leikmaður Vals

Ólafur Karl Finsen orðinn leikmaður Vals