fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433Sport

Það sem hefur gerst síðan United vann síðast leik í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 12. febrúar 2019 22:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er orðið ansi langt síðan Manchester United vann leik í útsláttarkeppni Meistaradeildar Evrópu.

United mætti Paris Saint-Germain á heimnavelli í kvöld en PSG hafði betur með tveimur mörkum gegn engu.

Síðast vann United leik í útsláttarkeppninni í mars árið 2014 er liðinu tókkst að leggja Olympiakos af velli.

Það er mikið sem hefur gerst síðan þá og má nefna að Real Madrid hefur unnið keppnina fjórum sinnum.

Ole Gunnar Solskjær, stjóri United, var þá þjálfari Cardiff en sneri svo aftur til Molde í Noregi áður en hann tók við á Old Trafford.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Norski áhrifavaldurinn nú komin með athyglisverðan titil – Sjáðu nýjustu myndir hennar

Norski áhrifavaldurinn nú komin með athyglisverðan titil – Sjáðu nýjustu myndir hennar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool brjálaðir yfir þessari ákvörðun Klopp í kvöld

Stuðningsmenn Liverpool brjálaðir yfir þessari ákvörðun Klopp í kvöld
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ógeðslegt athæfi – Pissaði í glas og skvetti á aðra áhorfendur

Ógeðslegt athæfi – Pissaði í glas og skvetti á aðra áhorfendur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Eftir vonbrigðin í gær hefur Pep ákveðið hvert aðalskotmark sitt í sumar verður

Eftir vonbrigðin í gær hefur Pep ákveðið hvert aðalskotmark sitt í sumar verður