fbpx
Sunnudagur 17.febrúar 2019
433Sport

Svona eru launin hjá launhæsta Bretanum: Þetta þénar hann á mínútu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 12. febrúar 2019 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aaron Ramsey, leikmaður Arsenal, hefur skrifað undir fjögurra ára samning við Juventus á Ítalíu.

Ramsey verður launahæsti Breti sögunnar í fótbolta, en hann mun fá 400 þúsund pund á viku hjá Juventus.

Ramsey hefur lengi verið á mála hjá Arsenal en hann gengur frítt í raðir ítalska stórliðsins.

Hann spilaði með Arsenal í 11 ár og hefur lengi verið mikilvægur hlekkur af liðinu. Það var þó ákveðið að semja ekki við hann á ný.

Ramsey mun þéna 3,25 milljarða á hverju tímabili með Juventus, hann þénar 62 milljónir í hverri viku.

Hann þénar 8,9 milljónir á dag og 371 þúsund á hverjum klukkutíma. Á mínútu þénar Ramsey svo 6200 krónur.

Laun Ramsey í pundum:
£20.8m á ári
£1.73m á mánuði
£400k á viku
£57.1k á dag
£2,380 á klukkustund
£39.68 á mínútuu
66p á sekúndu

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Edda Sif er hugsi yfir því af hverju íslenskir karlmenn þora ekki að tala um þetta

Edda Sif er hugsi yfir því af hverju íslenskir karlmenn þora ekki að tala um þetta
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þurfti að hætta vegna alvarlegra meiðsla: Vill banna börnum að nota höfuðið

Þurfti að hætta vegna alvarlegra meiðsla: Vill banna börnum að nota höfuðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Er sonur Cristiano Ronaldo næsta ofurstjarna fótboltans? – Ótrúleg tölfræði

Er sonur Cristiano Ronaldo næsta ofurstjarna fótboltans? – Ótrúleg tölfræði
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sterkasti knattspyrnumaður í heimi með sterkasta manni Íslands

Sterkasti knattspyrnumaður í heimi með sterkasta manni Íslands
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hættur að spila fyrir Írland og velur England: ,,Farðu burt, svikari“

Hættur að spila fyrir Írland og velur England: ,,Farðu burt, svikari“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Enginn Klopp á hliðarlínunni hjá Liverpool?

Enginn Klopp á hliðarlínunni hjá Liverpool?