fbpx
Sunnudagur 17.febrúar 2019
433Sport

Mun Síminn lækka verðið á enska boltanum? – Þetta eru hugmyndir þeirra

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 12. febrúar 2019 09:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom í ljós á síðasta ári að Síminn muni verða með ensku úrvalsdeildina til sýninga frá og með næsta hausti.

Morgunblaðið segir frá því að Síminn íhugi að lækka verðið nokkuð hressilega á þessari vinsælustu íþróttakeppni í heimi. Ef svo má að orði komast.

Í dag kostar pakki af Sportpakka Stöð2 Sport 12.900 krónur á mánuði en þar er þó miklu meira en bara ensku úrvalsdeildin. Ekki er hægt að kaupa hana staka.

Síminn lagði fyrir könnun á dögunum þar sem spurt er hvort neytendur myndu versla áskrift ef hún væri á 4.500 krónur á mánuði. Hægt væri svo að fá Sjónvarp Símans Premium innifalið á 6.000.

„Þetta er neytendarannsókn sem er hluti af því að undirbúa vöruna fyrir markað,“ segir Magnús Ragnarsson,
framkvæmdastjóri hjá Símanum við Morgunblaðið.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Edda Sif er hugsi yfir því af hverju íslenskir karlmenn þora ekki að tala um þetta

Edda Sif er hugsi yfir því af hverju íslenskir karlmenn þora ekki að tala um þetta
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þurfti að hætta vegna alvarlegra meiðsla: Vill banna börnum að nota höfuðið

Þurfti að hætta vegna alvarlegra meiðsla: Vill banna börnum að nota höfuðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Er sonur Cristiano Ronaldo næsta ofurstjarna fótboltans? – Ótrúleg tölfræði

Er sonur Cristiano Ronaldo næsta ofurstjarna fótboltans? – Ótrúleg tölfræði
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sterkasti knattspyrnumaður í heimi með sterkasta manni Íslands

Sterkasti knattspyrnumaður í heimi með sterkasta manni Íslands
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hættur að spila fyrir Írland og velur England: ,,Farðu burt, svikari“

Hættur að spila fyrir Írland og velur England: ,,Farðu burt, svikari“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Enginn Klopp á hliðarlínunni hjá Liverpool?

Enginn Klopp á hliðarlínunni hjá Liverpool?