fbpx
Sunnudagur 17.febrúar 2019
433Sport

Aron tjáir sig eftir mikinn harmleik: ,,Mikilvægast að fjölskyldan fái að syrgja“

Victor Pálsson
Mánudaginn 11. febrúar 2019 08:00

Aron Einar Gunnarsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það ríkir mikil sorg í fótboltanum þessa stundina eftir andlát framherjans Emiliano Sala.

Það fékk staðfest á dögunum að Sala hafi látið lífið eftir hræðilegt flugslys er hann var á leið frá Nantes til Cardiff.

Sala var nýbúinn að skrifa undir samning við Cardiff en hann kostaði félagið 15 milljónir punda.

Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði og leikmaður Cardiff, hefur tjáð sig um stöðuna hjá félaginu þessa stundina.

,,Þetta hefur verið gríðarlega erfitt en strákarnri standa saman ásamt öllum hjá félaginu,“ sagði Aron.

,,Það mikilvægasta er að þeirra fjölskylda fær að syrgja. Vonandi finnst flugmaðurinn og hans fjölskylda fær að gera það sama.“

Sala var um borð í vélinni ásamt flugmanninum David Ibbotson en hans lík hefur enn ekki fundist.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Edda Sif er hugsi yfir því af hverju íslenskir karlmenn þora ekki að tala um þetta

Edda Sif er hugsi yfir því af hverju íslenskir karlmenn þora ekki að tala um þetta
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þurfti að hætta vegna alvarlegra meiðsla: Vill banna börnum að nota höfuðið

Þurfti að hætta vegna alvarlegra meiðsla: Vill banna börnum að nota höfuðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Er sonur Cristiano Ronaldo næsta ofurstjarna fótboltans? – Ótrúleg tölfræði

Er sonur Cristiano Ronaldo næsta ofurstjarna fótboltans? – Ótrúleg tölfræði
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sterkasti knattspyrnumaður í heimi með sterkasta manni Íslands

Sterkasti knattspyrnumaður í heimi með sterkasta manni Íslands
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hættur að spila fyrir Írland og velur England: ,,Farðu burt, svikari“

Hættur að spila fyrir Írland og velur England: ,,Farðu burt, svikari“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Enginn Klopp á hliðarlínunni hjá Liverpool?

Enginn Klopp á hliðarlínunni hjá Liverpool?