fbpx
Sunnudagur 20.janúar 2019
433Sport

Valsmenn staðfesta komu þriggja leikmanna – Gary Martin er kominn heim

Victor Pálsson
Mánudaginn 7. janúar 2019 16:56

Íslandsmeistarar Vals hafa gert samning við þrjá leikmenn en þetta kom fram á fréttamannafundi í dag.

Stærstu félagaskiptin eru Gary Martin en Valsmenn náðu að tryggja sér hans þjónustu til þriggja ára.

Gary var frábær fyrir ÍA og KR hér heima á sínum tíma áður en hann hélt erlendis og lék með Lillestrom og Lokeren.

Einnig skrifar Emil Lyng undir samning við Val en hann er íslenskum knattspyrnuaaðdáendum kunnur.

Hann lék vel með KA sumarið 2017 en hélt svo í atvinnumennsku og lék með Dundee United og Szombathelyi Haladas.

Sá þriðji er miðjumaðurinn Lasse Petry en hann kemur til Vals frá Lyngby í Danmörku.

Hann er uppalinn hjá Nordsjælland í heimalandinu þar sem hann lék yfir 100 leiki. Hann gerir tveggja ára samning.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Chelsea – Ramsey byrjar

Byrjunarlið Arsenal og Chelsea – Ramsey byrjar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ótrúleg dramatík og sjö mörk er Wolves vann Leicester

Ótrúleg dramatík og sjö mörk er Wolves vann Leicester
433Sport
Í gær

Dýrustu leikmenn heims á öllum aldri: 33 ára gamall en kostaði yfir 100 milljónir

Dýrustu leikmenn heims á öllum aldri: 33 ára gamall en kostaði yfir 100 milljónir
433Sport
Í gær

Upphitun fyrir stórleik Arsenal og Chelsea: Sjáðu líkleg byrjunarlið, stuðla og fleira

Upphitun fyrir stórleik Arsenal og Chelsea: Sjáðu líkleg byrjunarlið, stuðla og fleira
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mourinho nefnir sitt stærsta afrek hjá United: Eitt það stærsta á ferlinum

Mourinho nefnir sitt stærsta afrek hjá United: Eitt það stærsta á ferlinum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Scholes með samsæriskenningar um Mourinho: Augnablikið sem hann sá að allt var í steik

Scholes með samsæriskenningar um Mourinho: Augnablikið sem hann sá að allt var í steik